fös. 5.9.2008
Er Alex Ferguson að hætta hjá UTD ?
Ef Ferguson hefur engar áhyggjur þá er ekkert annað hægt að
lesa út úr þessu orðum en að karlinn sé að hætta. Ekki nema þá að ellihrum sé farið að hrjá kappann og hann sé ekki alveg í eðlilegu jarðsambandi Ég varð að láta þessa mynd til hægri fylgja með.
Sá gamli á góðri stundu.
Góðar stundir.
![]() |
Ferguson hefur engar áhyggjur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
fös. 5.9.2008
Nú er bara að setja sig í
stellingar og réttan gír fyrir tímatökuna á morgun. Massa lofar góðu og vonandi heldur hann svona áfram og tekur ráspólinn...
Sjáum til ég hef bullandi trú á því að hann taki þetta strákurinn...
Góðar stundir.
![]() |
Massa drottnar á morgunæfingunni í Spa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
fös. 5.9.2008
Auðvitað var hann og er enn barnalegur !!!
Án efa það gáfulegasta sem gaurinn hefur sagt á undanförnum árum.
Sjá allt um það hér.
Góðar stundir.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
fös. 5.9.2008
Eru dagar Benítez taldir hjá Liverpool?
Svona yfirlýsing getur ekki verið annað algjör uppgjöf og ekki yrði ég hissa ef karlinn yrði látinn taka pokann sinn.
Uppgjöf eftir aðeins þrjá leiki er aðeins fyrr en ég reiknaði með, ég átti von á því að það yrði líf í karlinum fram yfir áramót.
Góðar stundir.
![]() |
Liverpool á litla möguleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
fös. 5.9.2008
Hvor ruglar meira
Friðrik J Arngrímsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna eða Audun Maråk framkvæmdastjóri samtaka norskra útgerðarmanna? Friðrik segir að við séu í fullum rétti til að veiða í okkar lögsögu.
Gott og vel þá hljóta Norðmenn að vera í fullum rétti til að veiða í sinni lögsögu ekki satt? Þannig að þá geta Norðmenn veitt eins og þeim sýnist af loðnu þegar hún gengur út úr okkar lögsögu og inn í lögsögu Normanna við Jan Mayen ekki satt? Samber Makrílveiðar Íslendinga.
Grænlendingar og geta einnig veitt eins og þeim sýnist af Loðnu þegar hún skreppur yfir til þeirra. Það geta allir veitt eins og þeim sýnist á Reykjaneshrygg þegar úthafskarfinn er ekki inn í okkar lögsögu. Þetta hlýtur að vera gagnkvæmt við eigum ekki það sem kemur og fer í okkar lögsögu frekar en Norðmen, Grænlendingar og aðrar þjóðir eiga ekki það sem kemur og fer úr þeirra lögsögu. Þetta er í hnotskurn það sem Friðrik J er að meina, þvílík röksemdarfærsla. Ég held að menn ættu að stíga varlega til jarðar í þessum efnum.
Svo er talað um frekju og yfirdrottnunarvald Norðmanna í Norður-Atlandshafi...
Góðar stundir.
![]() |
„Tökum þetta ekki alvarlega“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
fim. 4.9.2008
Ég er farinn að fylgjast með Færeyska boltanum.
Mín skoðun er einfaldlega sú að það er endanlega verið að rústa Enska boltanum. Þetta er ekki lengur farið að snúast um fótbolta, einhverjir andskotans olíufurstar frá Rússlandi og Arabíu eitthvað eru farnir að leika sér með þetta eins og smástrákar í tindátaleik.
Nei nú fer ég að fylgjast með vinum og frændum okkar í Færeyjum það er örugglega skemmtilegra en þessi andskotans vitleysa.
Nú verður EB/Streymur mitt lið og mun ég færa reglulega fréttir af gangi mála hjá mínum mönnum, hér er hlekkur á heimasíðu minna manna.
Unnið verður að stórkostulegum breytingum á þessari síðu næstu daga.
Góðar stundir.
![]() |
Fleiri stjörnur orðaðar við City |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
fim. 4.9.2008
Ekki spurning, það á að veiða
hvali. Það eru nákvæmlega engin skynsamleg rök fyrir því að veiða þá ekki. Allt hjal um hrun ferðamannaiðnarins hefur svo fjarri lagi gengið eftir. Það aftur á móti væri stórkostulega ábyrgðarlaust að lát hvalinn éta okkur út á gaddinn, þegar því takmarki er náð hrynja hvalastofnarnir sjálfkrafa úr hor.
Viljum við bera ábyrgð á því? Það er kannski í lagi vegna þess að við höfum það ekki fyrir augunum þegar það gerist.
Góðar stundir.
![]() |
Leggja áherslu á hvalveiðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
fim. 4.9.2008
Hlíð í Lóni er ekki skammt frá
Hvalsnesi. Hlíð er nánast í mið Lóni og er bærinn Stafafell næstur fyrir vestan Hlíð og bærinn Reyðará er næstur fyrir austan Hlíð. Hvalsnes er svo aftur austast í Lóni, það mætti svo sem segja að Hvalsnes sé skammt frá ef við horfum á landið í heild sinni, en það er nokkrir bæir þarna á milli og Lónið er frekar strjálbíl sveit.
Til allra hamingju sluppu allir án teljandi meiðsla.
Myndin er af Stafafelli
Góðar stundir.
![]() |
Sluppu með skrekkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 4.9.2008
Robert Kubica er skynsamur strákur
Auðvitað verður Massa meistari, ég hef aldrei efast um að þetta tímabil verður hans.
Einnig sé ég það alveg fyrir mér að þeir rauðu verði einnig meistarar bílasmiða. Er nokkuð annað í stöðunni enda eru Ferrari bílarnir með því allra besta sem framleitt er á hjólum í dag?
Góðar stundir.
![]() |
Kubica: Massa líklegastur til að verða heimsmeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 17:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
fim. 4.9.2008
Það er að birta til á Breiðdalsvík.
Allar lýkur eru á því að þrælkunarbúðunum Kaffi Margrét verði lokað á næstunni og starfsemi búðanna hætt í það minnsta í þeirri mynd sem verið hefur.
Fossvík er að hætta starfsemi og lýkur þá væntanlega einokun og endalausu sukki með byggðakvóta sveitarfélagsins. Sá meira hér.
Nýir og að sögn fjársterkir aðilar hefja fiskvinnslu í húseignum byggðarstofnunnar sem Fossvík var með á leigu áður, en lauk á dramatískan hátt svo vægt sé til orða tekið.
Á Breiðdalsvík var opnað jarðfræðisetur 23. Ágúst síðastliðinn. Sjá allt um það hér.
Já það er að birta til í Breiðdalnum.
Góðar stundir.
![]() |
Líkir vinnu í veitingahúsi við fangelsisvist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
mið. 3.9.2008
Það eru Indíánar í öllum stéttum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mið. 3.9.2008
Er landsamband Íslenskra
Bloggar | Breytt 5.9.2008 kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
mið. 3.9.2008
Skotar stefna að nýju fiskveiðistjórnunarkerfi
mið. 3.9.2008
Geir Haarde hvatti til þess í dag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
þri. 2.9.2008
Nú fer um einhverja UTD aðdáendur
þri. 2.9.2008
Ulrik Wilbek landsliðsþjálfari Dana hlýtur
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
þri. 2.9.2008
Til hvers þarf að taka lán?
þri. 2.9.2008
Hvað hefur verið gert
mán. 1.9.2008
Það verður fróðlegt
mán. 1.9.2008
Þetta var drepfyndið
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)