Dabbi kominn í stuð og nú mega stuttbuxnadeildirnar vara sig.

Dabbi stígur fram með nýja hárgreiðslu og skellir hurðinni beint í andlitið á bönkunum. Þið getið rétt bjargað ykkur sjálfir, svo mörg voru þau orð. Annað merkilegt kom fram í fréttinni "Framboð á lánsfé hjá bönkunum hefur verið af skornum skammti að undanförnu. Það hefur meðal annars haft í för með sér að viðskipti hafa nánast stöðvast með fiskveiðiheimildir og því hefur verð á þorskkvóta rýrnað um þriðjung"  Fréttin í heild er svo hér

Rýrnað um þriðjung, það er töluvert og segir það okkur ekki einn einfaldan hlut. Veðin eru ekki lengur til og þá er staðan einföld. Það þar engan hagfræðing til að ljúka þessum pistli, þið sem lesið þetta eruð alveg jafn fær um það.

Góðar stundir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Þetta er athyglisvert, þeir þurfa nú að fara að rúlla aurum inní kerfið ef ekki á illa að fara? Handaflið virkar ekki ef ekki eru aurar í pípunum?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 11.4.2008 kl. 00:54

2 Smámynd: Davíð Þorvaldur Magnússon

þorskverðið að rýrna ? það er bara komið í sömu stöðu og það var.verðið sem það var komið í var bara rugl

Davíð Þorvaldur Magnússon, 11.4.2008 kl. 09:59

3 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Það má fara töluvert mikið meira niður svo þetta  teljist vitlegt. Ég reiknaði þetta út í haust og síðan þá hefur ýmislegt breyst, allur kostnaður hefur vaðið upp.  Sjá hér til dæmis.

Hallgrímur Guðmundsson, 11.4.2008 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband