Færsluflokkur: Enski boltinn
sun. 27.4.2008
Mourinho ekki boðið að taka við Liverpool !!
Þetta kemur fram í frétt á visir.is
Forráða menn DIC fjárfestanna vísa þessu á bug, en DCI fjárfestar hafa verið orðaðir við kaup á Liverpool að undanförnu. Er það ekki það sem Liverpool þarf, ákveðinn og hálfbrjálaðan mann eins og Mourinho?
lau. 26.4.2008
Jafntefli í þessum leik verður að teljast sem tap.

![]() |
Æsispennandi fallbarátta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
lau. 26.4.2008
UTD stórkjaftarnir steinþegja
og eru sjálfsagt búnir að gleyma leiknum enda var UTD tekið í kennslustund í þessum leik. Merkilegt hvað lítið ber á UTD aðdáendum á blogginu núna.
Ballack sýndi það og sannaði hversu góður leikmaður hann er í þessum leik. Stórstjörnur UTD líktust einna helst smástrákum sem voru áhorfendur á góðum fótboltaleik Chelsea manna.
Til hamingju Chelsea aðdáendur þetta var frábært nú verður allt í háspennu til loka.
![]() |
Chelsea sigraði Man Utd, 2:1, og liðin jöfn að stigum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
þri. 22.4.2008
Sjálfsmark ársins.





![]() |
Riise skoraði sjálfsmark og tryggði Chelsea jafntefli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
lau. 19.4.2008
Afslöppun í gangi.
![]() |
Liverpool með fjórða sætið í höndunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
lau. 19.4.2008
Er einhver að efast hér?

![]() |
Torres einu marki frá meti Nistelrooy |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
lau. 19.4.2008
Tveir góðir.
fös. 18.4.2008
Benítez blæs á Gary Megson

![]() |
Benítez ætlar ekki með sterkasta liðið gegn Fulham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
sun. 13.4.2008
Frábær sigur hjá Liverpool.







![]() |
Liverpool lagði Blackburn, 3:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
þri. 8.4.2008
Þvílíkur leikur og háspenna.
Arsenal spilaði frábæran bolta til að byrja með og sá maður fyrir sér algjört burst. En eftir 25 mín leik fóru mínir menn að vakna og átta sig á því að þeir voru í miðjum fótboltaleik og hlutirnir lytu hreint annað glæsilegir útlits. Á Íslensku heitir þetta að láta misþyrma á sér afturendanum. Eftir þetta voru góðar rispur hjá báðum liðum og sigurinn hefði geta dottið beggja megin. Innkoman hjá Babel gerði svo útslagið, um Torres þarf ekki að tala hann skilar sínu að venju. Og Liverpool komið í undanúrslit í þriðja sinn á fjórum árum, er þetta ekki dásamlegt, geri aðrir betur...
Því verður ekki neitað að þetta er frábært lið og hvaða lið getur státað af svona stemmingu? Þetta er einstakt...
![]() |
Liverpool og Chelsea sigruðu og mætast í undanúrslitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)