Færsluflokkur: Enski boltinn

Eftir gýslingu og ánauð Íslendinga

virðist Stoke City loksins vera að rétta úr kútnum. Erfiður biti að kyngja fyrir þá Íslendinga sem áttu hlut íStoke City félaginu og þóttust allt vita og geta. Nær væri fyrir þá að snúa sér til dæmis að ÍBV,KR og Fram þar er víst þörf fyrir alvitringa að sögn kunnugra.
mbl.is Tekst Stoke að komast upp eftir 23 ára bið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tveir frábærir leikmenn.

Þótt manni finnist Drogba stundum ofleika hlutina þá er hann frábær leikmaður, og ekki er RonaldoMarkakóngar síðri og stjörnustælarnir þroskast sjálfsagt af stráknum, þessir tveir eru með þeim betri í boltanum í dag og hvor þeirra sem hampar markakóngstitlinum skiptir í sjálfum sér ekki máli þeir eru báðir verðugir handhafar hans. Úrslitaleikurinn verður án efa fjörugur enda bæði liðin gríðarlega sterk.
mbl.is Ronaldo eða Drogba markakóngur Meistaradeildarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÆÆÆÆIIIIIIIIII BENÍTEZ.

Hvernig er hægt að vera stoltur af liðinu? 4 sætið í deildinni, slegnir út úr bikarkeppninni afBenítes drjúgur með sig minni spámönnum og nú slegnir út úr meistaradeildinni. Er handónýtur á þér hausinn maður og metnaðurinn núll...Shocking
mbl.is Benítez: Stoltur af mínu liði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fótbolti hefur aldrei

verið til umræðu hér á þessari síðu og verðu svo áfram...Cool (Ókey sjaldan)Wink Ég óska stuðningsmönnum Chelsea tilVítið hamingju með sigurinn. Að mínu mati áttu þeir þetta svo sannarlega skilið, Liverpool var einfaldlega steinsofandi í fyrrihálfleik og gerðu akkúrat ekkert af viti. Það bara vantaði viljann hvernig í helvítinu sem á því stóð.Shocking
mbl.is Chelsea í úrslit í fyrsta sinn eftir 3:2 sigur á Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er flótti að bresta á í liði United?

Athyglisverðar pælingar og yfirlýsing hjá Ronaldo. Hver skyldi vera raunveruleg ástæða fyrir svonaHinn leikarinn yfirlýsingu? Er virkilega meiri von um frægð og frama á Spáni? Mín skoðun er sú að ef þessi snillingur ætlar sér að eiga von um áframhaldandi frægð og frama í fótbolta þá er hann í réttu liði. Leikaraskapurinn og stjörnustælarnir njóta sín best þar sem hann er.Cool
mbl.is Ronaldo: Ræði mína framtíð eftir úrslitaleikinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver ber virðingu fyrir Didier Drogba?

Er hægt að bera virðingu fyrir Didier Drogba? Það reynist mér í það minnsta mjög erfitt að bera virðinguLeikarinn fyrir manni sem ekki með nokkru móti getur staðið í lappirnar og spilað heiðarlegan fótbolta. Maðurinn er á rangri hillu hann ætti að reyna fyrir sér í leiklist.
mbl.is Didier Drogba: Ber ekki lengur virðingu fyrir Benítez
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sir Alex Ferguson óskar sér Liverpool

sem mótherja í úrslitaleiknum í meistaradeildinni. Auðvitað verð ég að vera sammála þessari óskEvrópumeistarar2005 Ferguson. En er það ekki frekar skrítið að óska sér andstæðing sem er margfalt líklegri til að sigra lærisveina sína bara ef aðdáendurnir fái fleiri miða til að verða vitni af afhroðinu...Cool
mbl.is Alex Ferguson: Betra fyrir stuðningsmennina að mæta Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Liverpool ekki skorað á ,,Brúnni“ í síðustu 8 leikjum

En í kvöld verða stórkostulegar breytingar á því (trúi ég) Bjargvætturinn frá Norge verðu skilinn eftirBjargvætturinn frá Norge heima og þá skorar Chelsea ekki mark. Sagan og hefðin á ekki við í þessum leikjum þar sem hver og einn leikur er sérstakur, ég hef trú á því að hefðin verði brotin núna og mörkunum beinlínis rigni í þessum leik. Að sjálfsögðu skorar Liverpool töluvert meira en Chelsea og mæta UTD í úrslitum. Nú ef þetta gengur ekki eftir þá gengur bara betur næst.Cool     En er þetta ekki einhver della með að Liverpool hafi ekki skorað í síðustu 8 leikjum á brúnni?Shocking Ef rétt er þá segir það sig sjálft að í kvöld verður dugleg breyting á því...Wink
mbl.is Liverpool ekki skorað á ,,Brúnni“ í síðustu 8 leikjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dómaranum að þakka eða sagði Felguson það ekki?

Hann hlýtur að hafa misst það út úr sér, það er í það minnsta alltaf dómurunum að kenna þegar UTDFelgulykillinn drullar yfir sig í haugaleti og kæruleysi eigin manna.Wink

Ég nennti ekki að lesa greinina en ég bara geri ráð fyrir því að hann hafi sagt þetta...Cool

Svo svona fyrir UTD stórstrigakjaftana sem missa sig yfir þessu djóki má til gamans geta þess að UTD hefur tapað oftar en Liverpool á þessari leiktíð...(í deildinni) LoL Einhver smávægilegur munur er síðan á jafnteflunum, en hver er að pirrast út í svoleiðis smámál...Cool 


mbl.is Alex Ferguson: Erum verðskuldað í úrslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Háspenna og frábær skemmtun.

Til hamingju UTD aðdáendur þessi leikur var hin mesta skemmtun og æsispennandi.Scholes
mbl.is Scholes skaut Man Utd til Moskvu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband