Færsluflokkur: Spaugilegt
lau. 11.10.2008
Jæja stelpur eigum við að hafa fleiri orð um þetta?
Þetta myndband bjargaði deginum....
Verið góð við hvert annað, stelpurnar líka...
Góðar stundir
sun. 28.9.2008
Skaufinn skorinn af og kellan brosandi.
Mín skýring á þessu hér er sú að kerlan sem sá skaufalausi býr með sé með afbrygðum kynköld öfga femínistabelja og hafi verið með í ráðum eftir að karluglan var svæfður...
Auðvita setur þetta karlræfilinn í svakalegan bobba, núna flokkast hann væntanlega undir hvorugkyns fyrirbrygði...
Verið góð hvert við annað.
Góðar stundir.
sun. 24.8.2008
Veit einhver af hverju
fim. 19.6.2008
Akkúrat það er nefnilega
mjög algengt að Ísbirnir séu á röltinu um Pólland þvert og endilangt.......
Tilv. í fréttina "Ferðamennirnir sem eru pólskt par sögðust viss í sinni sök því þau þekktu slík spor frá sínu heimalandi"
Þá vitum við það.....
Landvörður: Hvergi banginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
mið. 16.4.2008
Er ekki stafsetningarvilla í þessu?
Íslensk netverslun opnuð í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
fös. 11.4.2008
Svona konur eru ekki á hverju strái.
Tveir félagar sitja á ísnum og veiða í gegnum vök. Eins og karlmanna er siður þá þurfa þeir ekki að vera síblaðrandi en eftir langa þögn segir annar; " Ég held ég verði að skilja við kerlinguna mína. " " Af hverju," spyr hinn. " Hún hefur ekki talað við mig í tvo mánuði," svarar karlinn. Þá verður löng þögn en svo segir vinurinn: " Þú ættir nú að hugsa þig vel um. Svona konur eru ekki á hverju strái.
lau. 5.4.2008
Jæja.
Bjargaði konu sinni úr krókódílskjafti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
lau. 29.3.2008
Ég skaut köttinn...
Fjölskyldan sat við hátíðarborðið á jólunum og gæddi sér á rjúpum sem húsbóndinn skaut um haustið. Eftir smá stund byrjaði frúin að hrækja út úr sér höglum og kvartaði hástöfum, djöfull er mikið að höglum í rjúpunni segir hún við bóndann. Hann verður frekar fúll enda rígmontinn með rjúpurnar, hvaða helvítis vitleysa er þetta í þér kona. Ekki löngu seinna byrjar dóttirin að kvarta líka, Pabbi mikið djöfull er mikið af höglum í rjúpunni.
Karlinn varð alvarlega fúll og hreytti út úr sér yfir matarborðið, hvaða andskotans þvæla er þetta þið kunnið ekkert gott að meta. Sonurinn þorði ekki að segja eitt einasta orð, hann hakkaði í sig rjúpurnar eins og grjótmulningsvél. Þegar máltíðinni var lokið stendur strákurinn upp og þakkar fyrir sig, hann fer síðan upp í herbergið sitt og lokar að sér. Ekki löng seinna kemur hann niður með þennan líka skelfingar svipinn í andlitinu og segi, mikið andskoti var mikið af höglum í rjúpunni.
Nú öskraði sármóðgaður faðirinn, af hverju segir þú það? Sko ég fór upp í herbergi og gerði það sem strákar gera stundum ( kippti íann ) og ég skaut óvart köttinn.
lau. 29.3.2008
Tilraunaeldhús Halla í tómu tjóni.
Það var ekkert lítið gert grín að mér á annarri bloggsíðu þegar ég lýsti því yfir að þetta skyldi prufað.
Það er skemmst frá því að segja að þetta virkaði hreint ekki neitt. Konan gjörsamlega missti sig af hlátri þegar ég byrjaði að lýsa þessu af einstakri hógværð eins og mér er einum lagið... Tilraunaeldhús Halla er farið í sumarfrí.
fös. 28.3.2008
Ég hélt sem snöggvast að ég væri óléttur.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)