Færsluflokkur: Bloggar
þri. 14.8.2007
Hvers vegna sveiflast fiskstofnar?
Alþekkt er að fiskstofnar eru ekki alltaf jafn stórir. Oftast er of mikilli veiði kennt um og þá gjarnan gripið til veiðitakmarkana til þess að byggja upp stofnana eins og það er kallað, en árangurinn lætur oft á sér standa. Það er með fiskstofna eins og marga aðra dýrastofna að það er fæðan sem takmarkar viðgang þeirra. Allir skilja að kindur þurfa gras til að lifa, að þær geti eyðilagt landið með ofbeit og þar með eigin fæðugrundvöll. Eins er þetta með fiskinn, hann hefur áhrif á sitt fæðuframboð með því að éta, en þegar hlutirnir eru komnir á kaf í vatn er eins og menn eigi erfiðara með að skilja þá. Þorskveiðar sveiflast mikið og reglulega við Færeyjar. Með því að skoða tiltæk gögn um þorsk á Færeyjamiðum tel ég mig hafa sýnt fram á fæðutengdar sveiflur, að veiðar hafi tiltölulega lítil áhrif á sveiflurnar, fremur að auka þurfi veiðar til að draga úr sveiflunum. Ég taldi að þetta ætti erindi til Sjávarútvegsráðherra og sendi honum vísindagrein mína um Færeyjaþorskinn. Hann sendi bréfið til Hafró til að fá umsögn, en þeim fannst þetta ekki sniðugt og sögðu þetta tóma dellu. Lestu hér um viðbrögð ráðuneytisins og umsögn ráðgjafanna á Hafró.
Heimildir:http://www.fiski.com/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 14.8.2007
Setja Sturlu Böðvars.............


![]() |
Rannsókn gerð á vegrifflum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 14.8.2007
Mótvægis aðgerðir...........

![]() |
Öllum starfsmönnum Ratsjárstofnunar sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 14.8.2007
Ég legg til að tappinn.....

![]() |
Tappi hélt dallinum á floti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
þri. 14.8.2007
Mikill er máttur vesælla.......
![]() |
Skráðu þorsk sem hlýra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 14.8.2007
Heimsmeistarakeppnin í

![]() |
Vandamálin má rekja til ófullnægjandi undirbúnings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þri. 14.8.2007
Hver er að pæla í...............
![]() |
Bolungarvík sambandslaus - lögregla með vakt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mán. 13.8.2007
Hvenær kemur svo Toyota....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
mán. 13.8.2007
Þeir dreifa drullunni.......
Framtíð sjávarútvegs í Reykjavík
Alvarlegt sinnuleysi
Hagsmunir Reykjavíkur í öðru sæti?
Borgarstjóri hefur ekki enn viljað svarað borgarráði því hvort þetta sé stefna meirihlutans. Getur verið að þessi óvissa um hug meirihluta borgarstjórnar til framtíðar sjávarútvegs í Reykjavík eigi hlut að máli í ákvörðun HB-Granda?
Óvissa yfir vesturhöfninni
Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
mán. 13.8.2007
Stærsta hraðahindrun.....
![]() |
26 teknir fyrir hraðakstur á tveimur tímum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)