sun. 5.4.2009
Skotatitturinn að rifna úr monti
Að gefnu tilefni þá er hausinn á færslunni vandlega og ofurvarlega valinn... Það leynast ofurviðkvæmar sálir þarna úti sem á einhvern óskiljanlegan hátt hafa skrúfað fyrir þann möguleika að sá sem hér situr og hamrar á lyklaborðið hafi einstaklega gaman að því að hræra í heittrúuðum fótboltabullum sem og öðrum stjörnuljósum...
Ég bregð ekki út af vananum og óska United aðdáendum til hamingju með sigurinn, þrjú stig eru jú þrjú stig hvernig sem þau svo koma, klaufalega eða hálfum öðrum hellingi eftir að venjulegum leiktíma er lokið.
Góðar stundir.
Ferguson: Áhættan borgaði sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þetta er bara dæmigerð skosk hógværð. Það er bara bjart fram undan og það veit sá gamli.
Víðir Benediktsson, 6.4.2009 kl. 00:33
Urr
Erna, 6.4.2009 kl. 00:35
Hann er hógværðin uppmáluð Víðir, mér skilst að þessi rómaða hógværð sé kennd í einhverjum afdala hálandaskóla í Skotlandi...
Erna mér dauðbrá, af hverju eru að urra á mig???
Hallgrímur Guðmundsson, 6.4.2009 kl. 01:08
Var nátturlega bara snilld þetta! nokkrir tímar á toppnum , hvernig var tilfinningin ? :)
Sigurdur (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 02:28
Sigurður ef síðustu færslur eru skoðaðar þá er ekki hægt að sjá annað en ég haldi þokkalega þvaginu yfir þessu. Dagur á toppnum er ekkert til að æsa sig yfir en alveg er það dásamlegt hvað UTD trúar tröllin eru viðkvæm, mígandi í öll horn af geðshræringu sama hver skrattinn ber upp á...
Ég vissi til dæmis akkúrat ekkert um að það væru heilagar beljur í Skotlandi en annað hefur komið á daginn, það er eitt svoleiðis stykki til sem að vísu var svo kulsækin að hún flutti sig aðeins sunnar, alla leið til Manchester...
Hallgrímur Guðmundsson, 6.4.2009 kl. 06:22
Góður húmor Hallgrímur. Gómaðir mig a.m.k. enda ofurvikvæm fótboltasál
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 08:22
Hann endaði skemmtilega þessi leikur. Ég var að horfa á hann á bar á flugvellinum á Gardermoen og þegar Aston Villa aðdáendur sem þar voru, greinilega í meirihluta, voru alveg að sleppa sér þá brá ég mér frá. Endirinn þarf ekki að segja þér. Þetta er bara snilld.
Hlustaði á útvarpsþáttinn með þér í gær og fannst hann mjög fínn, kom svo sem ekkert á óvart....
Þið þekkið nú vel þetta sindrome með heilögu kýrnar á Anfield, það er nú óvíða meira af þeim skepnum og margar ansi lífseigar...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.4.2009 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.