Þvílíkt klúður

liverpool2_741481.jpgÞað verður að segjast eins og er, mínir menn voru drullu heppnir að tapa ekki. Ég stend við það sem ég sagði í fyrri færslu, helvítis kúlan er farin í ruslið og ég 193 evrum fátækari...Devil

Fótboltapælingar og spár fyrirfram verða aflagðar og tímanum eitt í eitthvað annað.

Góðar stundir.


mbl.is Liverpool á toppinn þrátt fyrir markalaust jafntefli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svavar Guðnason

Þetta er allt eðlilegt jólin nálgast.

Svavar Guðnason, 1.12.2008 kl. 22:23

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

187x193=36091 kr.

Hvað var gengið þegar þú keyptir kúluna?

Víðir Benediktsson, 1.12.2008 kl. 22:44

3 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Evran kostaði 81 krónu. Ég var að tapa 20.458 krónum. Það telst smotterí í dag sjáðu til...

Hallgrímur Guðmundsson, 1.12.2008 kl. 22:50

4 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Þið eruð nú á toppnum  Halli

Grétar Rögnvarsson, 2.12.2008 kl. 10:20

5 Smámynd: Sverrir Einarsson

Og ég sem ættlaði að leggja til að þú fengir þér bara nýjann fægiklút á kúluna. Það geta ekki allar spár ræst (þó svo að ríkisstjórnin lifi í þeirri von).

Sammála þér að okkar menn voru stálheppnir að tapa ekki þessum leik. Það er ekki nóg að eiga "milljón skot á markið" eða fá yfir hundrað hornspirnur ef þetta skilar ekki neinu marki í heilar 90 mín. Það að vera með alveg heilt stig í + er ekki að gera rassgat.......og hana nú.

Sverrir Einarsson, 2.12.2008 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband