Bláklæddir Spánarfarar í ruglinu.

blastakkar.jpg2 - 2 hefði verið samgjarnt en handónýtir baunatittir sáu um það að niðurstaðan var allt önnur. Lélegasti leikur Liverpool síðan Stoke náði jafntefli á Anfield í deildinni staðreynd og eitthvað þurfa menn að hugsa sinn gang eftir þessa Spánarför.

Ég meina hvað er verið að pæla með þennan búning, þvílík hörmung eins og reyndar spilamennskan var í kvöld.liverpool_fan_no_1.jpg

Ég bara verð að setja aðra mynd hér inn í eðlilegum lit, ég kann ekki við þennan búning.

Góðar stundir.


mbl.is Jafntefli hjá Liverpool - Terry tryggði Chelsea sigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Það var ótrúlega fyndið að sjá þá í þessum Andrésar Andar búningi.

Víðir Benediktsson, 22.10.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Það munaði engu að ég hætti við að horfa á leikinn, þvílík hörmung maður...

Hallgrímur Guðmundsson, 22.10.2008 kl. 21:49

3 Smámynd: Sverrir Einarsson

Sammála búningurin hörmulegur sem og leikurinn og svo voru þeir langt úti á túni þessir baunar líka.......en vona svo sannarlega að þeir taki sig saman í andlitinu fyrir leikinn við Chelsea.........hmmm er þetta rétt skrifað.......en skiftir engu bara vinna þann leik.

Sverrir Einarsson, 22.10.2008 kl. 23:47

4 Smámynd: Róbert Þórhallsson

Af hverju er verið að rökræða litasamsetningu á búningum leikmanna í stað leiksins?

Róbert Þórhallsson, 23.10.2008 kl. 00:10

5 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Halli þó þú sért nú ekki blár í gegn sjálfur þá skal ég vera sammál þér með búninginn. Litur íhaldsins fer greinilega í þig þessa dagana er svo sem ekkert hissa. Segi ekkert um leikinn var bara nema lélegur leikur.

Grétar Rögnvarsson, 23.10.2008 kl. 14:25

6 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Róbert, ég sagði það sem segja þurfti um leikinn í færslunni.

Sæll Grétar, íhaldsblái er hroðalegur en þessir búningar eru hreinasta hörmung.

Hallgrímur Guðmundsson, 23.10.2008 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband