Gengið út yfir alla þjófabálka og menn sýna sitt rétta andlit

evrur.jpgLandsbankamenn eru farnir að sýna sitt rétta andlit og okra nú á gjaldeyri sjá hér. Þessir prelátar eru farnir að ganga langt út fyrir alla þjófabálka og ef eitthvað vit væri í stjórnvöldum og fjármálaeftirlitinu þá ætti skilyrðislaus að stöðva þessi viðskipti strax og láta þá leiðrétta það sem búið er að versla með.

Að bera við kerfisvillu er svo aumt að smábarni í sandkassa dytti ekki til hugar að bera svona þvælu á borð, ef kerfisvilla er raunin þá ættu þeir að sjálfsögðu að hætta viðskiptum þangað til villan hefur verið lagfærð.

Verið góð hvert við annað.

Góðar stundir.


mbl.is Skýrist á næstu klukkustundum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Þetta er aumt.

Sigurjón Þórðarson, 6.10.2008 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband