lau. 20.9.2008
Hugmyndasnauður sóknarleikur Liverpool
á móti arfaslöku liði Stoke. Eina jákvæða í leiknum var ótrúlega góð vörn Stoke. Ég hef sagt það og segi það bara aftur, það er ekki nóg að fá hálft hundrað af hornspyrnum og marktækifæri sem telur marga tugi, helvítið boltinn verður að fara í markið það eitt telur.
Hugmyndasnauðar stórstjörnur Liverpool uppskáru nákvæmlega það sem þeir áttu skilið, reyndar einu stigi of mikið, fyrir svona hugmyndaeyðimörk á ekki að fást neitt punktur. þetta er reyndar met að mínu mati, liðið með boltann nánast allan leikinn og vita ekkert hvað á að gera við hann...
Að lokum, haldið þvaginu þið sem lesið þetta það gengur bara betur næst....
Góðar stundir.
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þetta var til algjörar skammar fyrir okkar menn,,,,,,,,,,að hluta til vanmat á andstæðing.................
Res (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 17:47
Vel mælt - en þetta finnst mér eiga við mjög marga leiki liðs ykkar upp á síðkastið þrátt fyrir að úrslitin hafi þá verið hagstæðari en í dag.
Nú eruð þið búnir með hefðbundna haustheppni og nú fer deildin að ganga sinn vanagang -
Ólafur Tryggvason, 20.9.2008 kl. 18:07
Ég sá ekki leikinn Halli, en þú tekur þessu af karlmennsku eins og þér var líkt.... Er það þá Allinn á morgun? Þú verður að standa vaktina á "okkar mönnum."..er það ekki?..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.9.2008 kl. 19:49
Vanmat, nei ég vil frekar kalla þetta hroka.
King Liverpool fær alltaf þá umfjöllun hjá mér sem þeir eiga skilið í það og það skiptið, stundum er partý á bænum og svo stundum fjör af þessari gerð. Haustheppni ertu geggjaður að láta þetta út úr þér, hvað köllum við þá síðasta tímabil hjá UTD? SEASON heppni þeir voru ansi margir leikirnir sem unnust með einu andskotans grísamarki í lokin. Sumir voru að rifna ofan í rassgat og þá hét þetta meistaraheppni. SEASON heppni er flottara nafn á þetta....
Hafsteinn við fínpússum ekkert hlutina á þessum bæ með orðagljáðri og rugli. Allinn, ég einn innan um haug af snarbrjálæðingum, þér er ekki sjálfrátt félagi. Sko vinurinn þessi hér flúði til Rohdos, djö sem spennan hefur farið öfugt í karlinn, flýja land og afneita aðgangi að sjónvarpi það er hámarkið...
Hallgrímur Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.