lau. 23.8.2008
Rauður dagur í dag.
Hvað er hægt að hafa þetta betra? Liverpool vann, ókey, ókey ég veit það það var heppnisstimpill yfir jöfnunarmarkinu sem jafnast svo út með frábæru sigurmarki Gerrard. En djöfull var þetta erfið fæðing ég var eiginlega búinn að afskrifa þetta en svona er boltinn, fúll of sörpræses.....
Nú svo er Massa á ráspól í formúlunni, (rauður að sjálfsögðu) síðan verður þrennan fullkomnuð í fyrramálið, handboltastrákarnir spila í rauðu, ég tek það fram ég er enginn helvítis kommi, rautt er einfaldlega fallegur litur.
Góðar stundir.
Gerrard tryggði Liverpool sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Smmála þér Hallgrímur .Ég vona líka að það verði algengara að sjá stigatöfluna í ensk úrvaldeildini eins og í dag . Liverpool í 1sæti .Vona að Staðan verð svona í vor.
Ólafur Þór Guðjónsson, 23.8.2008 kl. 21:09
Hver er þetta sem situr þarna og heldur um l..... á sér og auglýsir SHELL í þokkabót. Halli ertu ekki orðinn fullstór fyrir bílaleiki?
Víðir Benediktsson, 23.8.2008 kl. 21:15
Auðvitað verður þetta svona í vor Ólafur, eða eru einhverjir með aðrar hugmyndir um það?
Jú ég er orðinn of stór fyrir bílaleiki, enda sjá aðrir um þá ég bara er áhorfandi sjáðu til... Myndin af kappanum er tekin eftir ævintýrið sem hann lenti í í Tyrklandi en eins og frægt varð þá villtist gaurinn og fann ekki mótsstaðinn...
Hallgrímur Guðmundsson, 23.8.2008 kl. 21:42
Þetta er að koma hjá ykkur, til hamingju með þína menn og Massa er góður, mér sýnist að ef að 1. ökumaður fari nú ekki að sýna framfarir verði að finna nýjann bílstjóra á þann bíl.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.8.2008 kl. 22:10
Þessi smámælti Brassi er bara að klára hlutina, það er ekki öðruvísi en það. Raikkonen er alveg úti á túni, sumir þola ekki góða daga og mikla peninga.....kannski er hungrið farið?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.8.2008 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.