fös. 18.7.2008
Blásið í herlúðrana
Eins og fram kemur í þessari frétt þá er hugur minn með Ásmundi. Mín skoðun á þessu er einfaldlega sú að skynsamlegt sé að bíða eftir viðbrögðum mannréttindanefnd Sameinuðu Þjóðanna við ekki neinu svari stjórnvalda.
Ef nefndinni er alvara og hún samkvæm sjálfum sér, þá má það ljóst vera að ekki neitt svar stjórnvalda verður sent rakleiðis í hausinn á stjórnvöldum aftur. Von er á viðbrögðum nefndarinnar um miðjan Ágúst, sjáum hvað setur. Það eru margir sem bíða á hliðarlínunni og tilbúnir í slaginn.
Góðar stundir.
Ásmundur leiðir fjöldahreyfingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Mér finnst karlinn flottur og hann á allan minn stuðning og flestra sjómanna sem ég þekki Halli.
Grétar Rögnvarsson, 19.7.2008 kl. 14:43
Hann er flottur sá gamli en vissir þú það ekki Halli að það hefur orðið viðsnúningur í alþjóðapólitíkinni? Í dag er það Mannréttindanefnd S.Þ sem tekur við skömmum frá ríkisstjórn Íslands en ekki öfugt eins og margir virðast halda.
Víðir Benediktsson, 19.7.2008 kl. 20:34
Nú erum við semsagt að bíða eftir því hvort Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna fylgir eftir úrskurði Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna!
Árni Gunnarsson, 20.7.2008 kl. 20:44
Sæll Grétar, persónulega þá stendur hugur minn með Ásmundi og ég segi sama það gera ansi margir. Það eru menn að undirbúa sömu aðgerðir og ætla sér að róa.
Hvað segir þú Víðir er Geir að hundskamma gaurana í Brussel?
Hvað telur þú Árni að sé skynsamlegast að gera?
Hallgrímur Guðmundsson, 21.7.2008 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.