Sukkað með almannafé og neita upplýsingum.

Eru svona vinnubrögð boðleg almenningi? Sjá hér. Ráðaneytið neitar að gefa upplýsinga um notkun áKossinn almannafé. Kemur okkur ekkert við hvernig almannafé er notað? Hvað er verið að fela, hvað er svona viðkvæmt? Er þetta kannski liður stjórnvalda í björgunaraðgerðum, sem sagt fylla í skarðið sem auðjöfrarnir skyldu eftir sig í leigu á einkaþotum? Eða eru Geir og Solla að dunda við eitthvað á ferðalögum sem þola ekki dagsljósið, hvað veit maður?Whistling Ef myndin er skoðuð gæti gróa á leiti sprottið fram af fullum þunga.Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Bolli kemst nú varla upp með þetta.  Það er ekkert skjól fyrir "heiðursmannasamkomulag" í Upplýsingalögum.  Er ráðuneytið að aðstoða þotueigandann við undanskot frá skatti?

Auðun Gíslason, 2.4.2008 kl. 17:17

2 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Hvernig er HÆGT að eyða meira en 6 milljónum í flugferð ég bara spyr???????? Er mikið af dýru kampavíni og styrjuhrognum í nesti á leiðinni eða hvað???????????????

Jóhann Kristjánsson, 3.4.2008 kl. 01:31

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Hallgrímur.

Hafi það ekki áður verið ljóst hve hátt upp í Fílabeinsturninn formaður Samfylkingar er kominn með formanni Sjálfstæðisflokksins þá kemur það í ljós í þessu sambandi.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 3.4.2008 kl. 01:39

4 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Það kemur að því að fílabeinsturninn hrynji og það með miklum látum.

Jóhann Kristjánsson, 3.4.2008 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband