þri. 1.4.2008
Flottræfilshátturinn á sér engin takmörk.
Þarna sýnist mér viljinn í verki koma berlega í ljós. Á tímum aðhalds og sparnaðarboðorða stjórnvalda sína sömu aðilar viljann í verki svo um munar. Eru engin takmörk fyrir hræsninni og óráðsíunni sem stjórnvöld sína þegnum sínum? Ef landsmenn eiga að herða sultarólina er það þá ekki sjálfsögð krafa okkar þegna þessa lands að stjórnvöld sýni gott fordæmi í verki og geri hið sama? Við lestur þessara fréttar á visir.is getur maður varla orða bundist, þurfa ráðamenn þessara þjóðar ekki að fara líta aðeins í eigin barm?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
sammála.
Hólmdís Hjartardóttir, 1.4.2008 kl. 20:42
Þetta er ótrúlegt, og við sem reynum alltaf að finna ódýrasta flugið ef það vill til að maður þarf að komast t.d. í höfuðborgina, ég myndi nú velja fyrir mig frekar flugfar á 1300, heldur en 7000, ef maður umreiknar þetta fyrir okkur verkafólkið.
Hallgrímur Óli Helgason, 1.4.2008 kl. 20:54
Ég er ekki alveg sammála þér hérna Halli, aldrei þessu vant. Kannski er spurning með þessa hersingu þarna, en að því gefnu að þess þurfi, þá er ég á því, (ef við gefum okkur líka að það sé eitthvað gagn að þessu liði hérna) að það getu margborgað sig að stytta för á svona kjaftaþing í stað þess að vera með hjörðina á hótelum einhversstaðar á okkar kostnað og gríðarlegan dagpeningakostnað í ofanálag.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 2.4.2008 kl. 13:32
Sæll Hafsteinn, miða við fréttina þá var hægt að komast samdægurs með tengiflugi, þannig að þessa aðferð þarf að rökstyðja með öðrum hætti að mínu mati.
Hallgrímur Guðmundsson, 2.4.2008 kl. 14:36
Já fyrirgefðu, ég var ekki búinn að lesa fréttina á Vísi sennilega bara af Mogga. Sé núna að þeir hafa lagst í rannsóknir, eins og blaðamenn eiga að gera og fundið útúr þessu. Sá hinsvegar Geir segja blákalt í Kastljósinu að hann hefði orðið að fara í gær, (og ekki getað mætt í Kastljósið) og vera eina nótt í London í báðum leiðum og ef svo væri get ég skilið það.
Það er reyndar ótrúlegt hvað þetta lið leyfir sér að segja framan í alþjóð, gallhart og roðnar ekki einu sinni. Hélt nú að Geir væri eitthvað betur gerður, en það er sennilega sama rassgatið undir þessu öllu saman. Það lýgur þessvegna bara útí loftið, án þess að þurfa á því að halda. Andskotans hlandaular.
Það var raunar ótrúlegt hvað Sigmar saumaði að kallinum í gækvöldi. Hann er eini nothæfi spyrillinn þarna og verður sennilega rekinn.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 2.4.2008 kl. 15:16
Það er sagt að Geir roðni þegar hann segir SATT.
Jóhann Elíasson, 2.4.2008 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.