mán. 31.3.2008
Á Bakkafjöruhöfn rétt á sér?
Ég talaði um það á sínum tíma að sjólagið við suðurströndina sé víðsjárvert og menn ættu að vanda til verka áðu en lengra yrði haldið, ég stend við hvert orð sem ég sagði og bið fólk að skoða þetta myndband til enda áður en tjáningarfjörið byrjar. Hafið hljóðið á. Er mönnum full alvara með áframhaldandi framkvæmdir þarna?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Takk fyrir þetta fróðlega myndband Hallgrímur. Undarlegt hvað mönnum fannst allt í einu upplagt og sjálfsagt að gera höfn við sandströnd fyrir opnu hafi. Spái því að ýmislegt eigi eftir að koma í bakið á mönnum í þessari framkvæmd.
Þórir Kjartansson, 31.3.2008 kl. 21:29
Takk fyrir það, eins og ég sagði í minni stuttu umfjöllun að mig minnir á síðunni hjá Hönnu Birnu væri þetta framkvæmd sem mér litist lítið á. Ég meðal annars lýsti þessu nákvæmlega svona og einhverjir muna það sjálfsagt. Það skal tekið fram að ég nappaði þessu myndbandi að annarri síðu þessari hér og verð vonandi ekki lögsóttur fyrir það.
Hallgrímur Guðmundsson, 31.3.2008 kl. 21:40
Já Halli, mönnum er svo mikil alvara að þessi framkvæmd er komin á koppinn, að frumkvæði Eyjamanna þannig að það er ekki við einhverja misvitra pólitíkusa í landsstjórninni að sakast í þetta skiptið.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.3.2008 kl. 21:40
Nú væri gaman að fá stuðningsmenn Bakkafjöruhafnar hér inn og segja sitt álit á þessu. Ég er fæddur og uppalinn við frekar erfiða innsiglingu sem er inn til Hornafjarðar aðstæður þarna eru ekkert betri ef ekki þá verri. Ég benti á öryggisþáttinn í þessu þegar ég tjáði mig um þessi mál. Ég bara spyr, eru menn ekkert að hugsa um þau mál? Einn ágætur bloggvinur minn hann Sigmar hefur mikið talað fyrir þeim málum í mörg ár og á hann miklar þakkir fyrir, hvað segir hann til dæmis um þetta?
Hallgrímur Guðmundsson, 31.3.2008 kl. 21:50
Ég sé fyrir mér skip reyna að koma inn til hafnar undan öldu og úúúúúúppps 2 km inná landið......
Jóhann Kristjánsson, 31.3.2008 kl. 22:48
Allsvakalegt og flott myndband. Ekki myndi ég vilja sigla þarna inn. Myndbandið er flott en því miður verður ekki sama sagt um lookið á síðunni þinni Go, go Gunners!
Vilmundur. Þú þarft helst að eiga tæki sem er bæði myndbandstæki og dvd með upptökumöguleika.
Eysteinn Þór Kristinsson, 2.4.2008 kl. 08:21
Myndbandi er flott og lúkkið á síðunni er líka flott.. Ég var áður búinn að segja það og endur tek það ég nappaði þessu af síðunni hans Tobba og vonandi verður hann ekki fúll við mig. Eysteinn þessar síður eru allar flottar, bara mis flottar.
Hallgrímur Guðmundsson, 2.4.2008 kl. 08:47
Ok samþykkt.
Eysteinn Þór Kristinsson, 2.4.2008 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.