mán. 10.3.2008
Nú er það ekki...
hinn venjulegi gangur lífsins að eldast, eða hvað? Eru það eitthvað nýjar fréttir að fólk eldist? Mikið hlýtur að vera lítið að gerast ef þetta er frétt. Svona spár og kjaftæði minna mig svolítið á spár fjármálaspekinganna fyrir um það bil ári.
Íslendingar eldast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Var við öðru að búast,elsti Íslendingurinn dó um daginn.
Annað hvort er hafinn barátta um hver verður þá elstur nú eða þá að þetta veður áfram stjórnlaust í algerri erindisleysu.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.3.2008 kl. 20:50
Ég er að velta því fyrir mér hver tilgangurinn sé með þessari frétt. Það skildi þó aldrei vera að í undirbúningi sé enn og ein skerðingin á fólk sem komið er á aldur. Þá er nú aldeilis gott að hafa svona spá í rassvasanum til rökstuðnings. Djöfull hlýtur stjórum Lífeyrissjóðanna að svíða það að þurfa að borga liðinu þessi extra ár sem það á samkvæmt spá að tóra. Þá er bar eitt í stöðunni, refsa gamla fólkinu með skerðingu lífeyris fyrir það eitt að taka upp á því að lifa aðeins lengur. Þetta er mín tilfinning fyrir svona frétt.
Hallgrímur Guðmundsson, 10.3.2008 kl. 22:09
Já og það almennilega. Samfélagið er ekki að standa sig í því að nota fólk svo vel að almennilega sé hægt að svína á því í ellinni án mótþróa, en þetta er að koma.
Ég hef orðið mikinn áhuga á að láta reyna á hvort ég geti fengið fæðingarorlof á sömu forsendum og lífeyrissjóðirnir geta alltaf komist upp með að reikna aftur í tímann.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.3.2008 kl. 22:15
Sælir strákar. Spá er spá hvort sem um er að ræða veður, aflabrögð, lífaldur eða fjárhagslegan ávinning. Ég spái þvi að ég verði ein af þessum 82 þúsundum á þessu herrans ári 2050. Ég spái því að þá verði veðurfarið viðvarandi sólskin og hiti og því sleppi ég við að fá nokkra gigt. Ég spái því að þá verði hvítur sjór af fiski sem enginn megi veiða því Hafró verður enn með sama reiknilíkanið og búin að reikna sig niður á 0. Ég spái því að ég verði bara nokkuð ánægð með mig 100 ár. Maður er búinn að borga þvílíkt í þessa lífeyrissjóði að maður tímir ekki að deyja frá þessum hellingi. Mér finnst þetta flott hugmynd hjá Högna að reikna fæðingarorlofið aftur í tímann. Ég á tvær dætur og tók fyrstu tvö árin í ungbarnauppeldið í bæði skiptin. Þó ég sjái ekki eftir þeim árum nema síður sé þá væri ekki verra að fá greitt fyrir það. Með kveðja Kolbrún.
Kolbrún Stefánsdóttir, 10.3.2008 kl. 23:46
Ég er kominn með gigt, en hlakka til þessara ára ef spá þín rætist Kolbrún, ég á fjögur svo ef þetta tækist þá er nú bara orðið stutt í að ég fari að toga til baka úr sjóðunum það sem ég hef lagt til.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.3.2008 kl. 23:57
Það er pottþétt að ég ætla að lifa svo lengi að upplifa viðvarandi sólskin og hvítan sjó af fiski eins og Kolbrún er að tala um. Ég sé þetta fyrir mér 110 ára gamall strandaður í fiski á miðjum eyjafirði með sólhlíf og tveggja lítra Egils Appelsín með innbyggðu sogröri berjandi frá mér þorsk á bæði borð gigtarlaus.
Hallgrímur Guðmundsson, 11.3.2008 kl. 00:10
..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 11.3.2008 kl. 12:15
Kolbrún er góð kona.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.3.2008 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.