þri. 22.1.2008
Hver fjandinn er í gangi?
Leikur í kvöld og ég missti af honum, er þetta ekki farið að flokkast undir ábyrgðarleysi hjá aðdáendum Liverpool að láta mig ekki vita?
Ég hreinlega krefst þess að ég sé látinn vita, vegna áhugaleysis gagnvart dagskrá sjónvarpsstöðvanna fer hver leikurinn af öðrum framhjá mér og þið gerið ekkert í málinu piff...
En hvað um það upp með gamla ungmenningarfélagsandann og koma svo, það gengur bara betur næst...
Jafntefli hjá Liverpool og Aston Villa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þú missir ekki af neinu þó þú sleppir að ergja þig yfir þessum jafnteflum...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.1.2008 kl. 12:56
Sæll félagi, ég hef lengi haldið því fram að ég er lukkunnar pamfíll...
Hallgrímur Guðmundsson, 22.1.2008 kl. 13:03
Það er tilfellið Halli, fínt að missa af þessu og vera fyrir bragðið í þessu fína jafnvægi til að tala yfir hausamótunum á "bryggjubjálfanum"..???
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.1.2008 kl. 14:05
Þrtta var nú ekki sanngjarnt Hallgrímur, ætla ekkert að minnast á leikinn sem ég var að enda við að horfa á.
Grétar Rögnvarsson, 22.1.2008 kl. 23:29
Ég var ekki að horfa á leikinn, en svona er þetta bara ekkert er tryggt í þessu frekar en öðru.. En hvað meinar þú, hvað er ekki sanngjarnt? Ég er ekki alveg að skilja þig félagi... Ég sé að þú ert á leiðinni á miðin aftur.
Kv Halli.
Hallgrímur Guðmundsson, 22.1.2008 kl. 23:40
Ef þú er að meina síðustu færslu hjá mér Grétar, þá viðurkenni ég að ég notaði tungumálið svolítið óheflað, það er leyfilegt svona stundum eða er það ekki?
Hallgrímur Guðmundsson, 22.1.2008 kl. 23:46
Þetta kemur, þetta kemur
Högni Jóhann Sigurjónsson, 22.1.2008 kl. 23:51
Halli ég var ekki að setja út á færsluna á undan þetta átti bara við fótboltann, er nú bara ánægður hvernig þú og Nilli vinur minn tjáið ykkur ákveðið , bara gamna að því, ég er sammála flestu sem þú skrifar um sjávarútvegsmál, og les alltaf allt sem þú skrifar og Kristinn Pé er bara svo latur að kommentera enda hundleiðinlegt að setja við tölvu í 20- 25 m/s eins og veðrið er búið að vera á þessu stímum okkar.
Grétar Rögnvarsson, 23.1.2008 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.