Færsluflokkur: Enski boltinn

Þá er hann farinn

Riise er góður leikmaður og hefur staðið sig með prýði hjá Liverppol. Vonandi gengur honum vel á Ítalíujohn_arne_riise.jpg og við fáum góðan mann í staðinn. Eru ekki allir búnir að gleyma sjálfsmarkinu fræga?Whistling
mbl.is Riise seldur til Roma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og hvað með það

eiga allir að fara að grenja...Shocking Larfurinn hefur unnið ágætt verk og hans tími er einfaldlega búinn...PáffuglWink Nú verður spennandi að sjá hver verður eftirmaður hans, ljóst má vera að það verður einhver frasameistari sem hefur einstaka hæfileika í að endurtaka sjálfan sig...Smile Mín uppástunga er á þessari mynd......Cool
mbl.is Ferguson hættir innan þriggja ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sir Alex Ferguson var fluttur á

sjúkrahús í dag. Ekki hefur fundist út hvað það er sem hrjáir öldunginn frá Skotlandi en ljóst má veraFelgulykillinn og náin vinur að það á eftir að vefjast verulega fyrir læknavísindunum. Samkvæmt áræðalegum fregnum eru batalíkur öldungsins nánast engar, en hann var fluttur á sjúkrahús eftir að ljóst var að um alvarlegt áfall væri að ræða. Þessu tóku menn eftir þegar skotatitturinn fór að röfla í óráði eitthvað á þessa leið, lesa hér. Nú er leitað að arftaka felgulykilsins og að sögn kunnugra er það einfalt og létt verk, enda ekki stórt skarð að fylla...Cool

Toppleikur og spennan svakaleg.

Frábær leikur og enskri knattspyrnu til sóma, fyrir utan löðrunginn. Ég nenni ekki á síðurnar hjá öllumRonaldo að skalla Utd aðdáendum og óska þeim bara til hamingju með sigurinn á þessari síðu.
mbl.is Man. Utd Evrópumeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þekkir einhver þennan

gaur? Ekki hef ég heyrt um nein sérstök tilþrif hjá Philipp Degen. Á virkilega að halda áfram að  fáPhilipp Degen einherja miðlungs leikmenn? Eða er þetta kannski stórstjarna sem sem legið hefur í Gula spjaldiðskugga af öðrum frægum stjörnum? Varla þar sem hann kostar ekki pund ef marka má fréttir af þessu sjá hér...Woundering

 

 

 

Hann er kannski bestur í þessu...Whistling


mbl.is Liverpool kaupir Degen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver er þessi Carrick?

Fór ekki eitthvað lítið fyrir þessum gaur í vetur...Wink Ég sá aldrei neina miðopnu dagblaðanna umCarrick afrekalistann hjá þessum fýr. Sennilega er þetta bara einn af mörgum sem nær að notfæra sér ellihrum felgulykilsins og semja áfram við liðið....Wink Ég sá enga sérstaka takta hjá gaurnum í viðureignum UTD og Liverpool í vetur, enda missti ég af báðum leikjunum...Smile Ég geri ráð fyrir því að einhverjir þykist vita einhvern helling um gaurinn...Cool
mbl.is Carrick með fjögurra ára samning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hermann lætur ekki

svona smámuni stoppa sig, enda er hann hörku harður nagli. Full ástæða til að óska honum til hamingju með titilinn...Wizard
mbl.is Hermann sagður kinnbeinsbrotinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Draumalið næsta tímabils.

Nú mega önnur lið fara að hysja upp upp um sig brækurnar...Cool Það verður ekkert nema stórslys semSammy kemur í veg fyrir að Liverpool hirði allar dollurnar á næsta tímabili...Smile
mbl.is Lee kominn til starfa hjá Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kolrangt og rakalaus þvættingur.

Þetta segir Alonso um þann orðróm um að hann sé á förum frá Liverpool. Einnig segir Alonso „ÞettaXabi Alonso kemur mér á óvart því ég veit hver sannleikurinn er," sagði Alonso. „Ég hef ekkert heyrt frá Real Madrid né öðru félagi. Sem stendur er ég hjá Liverpool. Ég er með samning við félagið og vil vera hér áfram."

Ég vona svo sannarlega að Alonso verði áfram hjá Liverpool, en er þetta ekki sá tími sem sögusagnir og slúðrið er í hámarki um hver fer hvert?


Hver man ekki eftir

Liverpool logolitla samanrekna vinnuhestinum sem var á fullu frá upphafi til enda hvers leiks sem hann spilaði fyrirSammy Lee Liverpool? Sammy Lee var á margan hátt ótrúlega góður leikmaður og oft á tíðum hrein unun að horfa á hann spila. Uppgjöf var eitthvað sem ekki þekktist í hans hugsun, áfram var haldið á fullu þar til flautað var til leiksloka. Ef einhver á heima í þessu starfi sem aðstoðarmaður Benetíez þá er það Sammy Lee. Hann gjörþekkir alla innviði Liverpool enda nánast fæddur í búningi félagsins og hefur gengið í gegnum flest það sem þetta félag hefur boðið upp á. Vonandi verður þetta sá maður sem maður kemur til með að sjá við hlið Benítez.
mbl.is Liverpool í viðræðum við Lee
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband