Jón Magnússon formaður þingsflokks Frjálslynda flokksins

jon_magnusson_685237.jpgNú fer vonandi að lægja í Frjálslynda flokknum og menn geta farið að beita sér af alvöru í málefnum og stefnu flokksins. Nú sem aldrei fyrr er bráðnauðsynlegt að þessi þjóð framleiði meira og það getum við svo sannarlega gert án mikils tilkostnaðar. Veiðum meira við höfum tækin til þess og það er nóg af fiski í sjónum þótt vísindi Hafró segi annað. Fiskifræði sjómannsins er að mínu mati ábyggilegri heldur en stærðfræðiformúlur Hafró.

Til hamingju Jón ég græt það ekki að sleggjan hafi verið sett til hliðar.

Verið góð hvert við annað, og Jón líka.

Góðar stundir. 


mbl.is Jón Magnússon þingflokksformaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Fari það svoleiðis í grængolandi. Þá var nú Sleggjan betri. Held að allt hafi verið betra.

Víðir Benediktsson, 29.9.2008 kl. 20:42

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Nú erum við ekki alveg sammála, frekar en í boltanum... já og helvítis kassabíla vitleysunni...

Hallgrímur Guðmundsson, 29.9.2008 kl. 23:58

3 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Já það var gott að losna við sleggjuna,, svona meindýr eru best geymd í búri en ekki í valdastöðum.

Jóhann Kristjánsson, 30.9.2008 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband