Aðdragandinn

Fróðlegt er að skoða ráðleggingar Hafró frá þessum tíma. Ég hef tekið saman ráðleggingar þeirra frá 1978-1985 á einn stað, til þess að unnt sé að sjá þær í tímaröð og hvernig þær taka breytingum eftir aflabrögðum. Á þessum tíma var nefnilega ekki farið eftir ráðleggingum Hafró, þannig að þó lagt væri til að draga stórlega úr afla til að vernda stofninn, var bara haldið áfram að veiða, ofveiðin varð ekki og "spárnar" réttu úr kútnum. Síðar urðu ráðherrar svo ábyrgir að þeir leyfðu sjómönnum ekki að komast upp með að fara fram úr ráðgjöf Hafró og þá fóru spárnar að standast, þær urðu allt í einu "réttar".- Smelltu til að lesa um þessi Gömlu og góðu ráð. (mars 2000)

Heimildir: http://www.fiski.com/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband