Þetta hafðist hjá strákunum

eins og venjulega.

Nú með aðstoð mótherjanna.

Í þetta skiptið sleppi ég hárnákvæmri lýsingu á stráktittunum frá Manchester sem er alveg glæný stefna hjá síðuritar.

Spurning hversu lengi ég held þessari stefnu...Cool

Góðar stundir.


mbl.is Sjálfsmark í uppbótartíma bjargaði Man.Utd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

þeir skora bara 1 mark í 4 marka leik, fá annað stigið, en auðvitað var þetta allt dómaraskandall.... nei nei ekki getuleysi Man Utd að kenna nei nei það var helvítis dómarinn sem klúðraði þessu fyrir þeim að bæta ekki við tímann þangað til þeir skoruðu eins og í City leiknum.............. vælubíllinn er á leiðinni

Sverrir Einarsson, 4.10.2009 kl. 02:45

2 Smámynd: Dagur Björnsson

Getuleysi?? Hahahahahahahahahaha ... þú gladdir mig rosalega mikið með þessu commenti Sverrir minn ... ég veit ekki betur en að Man Utd séu búinn að vinna deildina 3svar í röð og unnum meistaradeildina í fyrra og úrslitaleiknum í ár

Þú ert greinilega Liverpool maður eða eitthvað þess háttar ... miðað frammistöðu Liverpool væri réttast að hringja í vælubílinn ... ertu svona bitur afþví að Owen tryggði okkur sigurinn?

Dagur Björnsson, 6.10.2009 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband