Já sæll Arthur

Ég og fleiri munum mjög vel eftir því hvernig þú brást við því þegar stofnuð voru ný samtök sjá hér sem höfðu akkúrat það leiðarljós að stofnaður yrði útgerðarflokkur sem kallaður yrði strandveiðibátar.

Samtökin lögðu fram tillögur að strandveiðikerfi þar sem vonlaust er að stunda brask, word skjalið í þessari færslu hér sýnir hvernig þetta lítur út.

Að sjálfsögðu vorum við skæruliðar ef ekki bara hreinlega hryðjuverkamenn í þínum augum Arthur, í fullri hreinskilni Arthur þá verður mér flökurt af þessari aumu tvöfeldni í þér.

Mundu það svo að ef þú hefur eitthvað um þetta að segja þá er opið fyrir athugasemdarkerfið á þessari síðu fyrir alla, allir tölvupóstar verða birtir í athugasemdum ef þeir þá á annað borð berast þú veist vel hvað ég er að meina...Wink

Góðar stundir.


mbl.is Lengi barist fyrir frelsi til að veiða á handfæri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góður ertu að vanda.
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.5.2009 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband