lau. 16.5.2009
Englandsmeistarar fyrir skítagrís
Englandsmeistarar fyrir skítagrís er sennilega besta og réttasta lýsingarorðið fyrir þessa uppákomu.
Að venju þá óska ég United aðdáendum til hamingju með sína menn.
Góðar stundir.
Manchester United enskur meistari í 18. sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Man Utd er með fleiri stig en Liverpool.
Davíð (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 14:53
Það verður enginn meistari í Englandi fyrir einnhvern grís. Öll lið sem það verða eru einfaldlega frábær, best, sama hvaða nafn þau bera
haukur gunnarsson (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 15:15
Góður dagur í dag he he. Skítagrís eða ekki, hverjum er ekki sama? Nú svo er Meistaradeildartitillinn rétt innan seilingar þannig að þú neyðist til að óska mér til hamingju einu sinni enn áður en mánuðurinn er úti he he.
Víðir Benediktsson, 16.5.2009 kl. 15:31
Hver er að tala um Liverpool hér? Færslan er um skítagrís UTD og hamingjuóskir nákvæmlega ekkert annað..
Hallgrímur Guðmundsson, 16.5.2009 kl. 16:01
Takk fyrir þessar hamingjuóskir. Auðvitað var þetta bara grís að enda uppi með flest stig. Heppnin hefur verið með United í allan vetur og boltinn ítrekað rúllað oftar yfir linuna hjá andstæðingum en hjá okkur þegar á þurfti að halda. Dómararar flautuðu til okkar vítaspyrnur í ógáti og mótspilarar áttu það til að rétt stjaka við okkar mönnum á hættulegum stöðum þar sem Ronaldo vippaði boltanum óvart í markhornin í aukaspyrnum. Aumingja Tevez var endasprettinum píndur inná og fyrir einhverja slysni ætlaði að senda fyrir markið en slysaðist til að skora í ógáti.
En svona er nú boltinn og 11. Úrvalsdeildartitillinn fór óvart til Manchester árið 2009. Hvernig er það? Hvað hefur Liverpool unnið "Úrvalsdeildina" oft? Aldrei....
Ólafur Gíslason, 16.5.2009 kl. 16:13
Man. United eru bestir! Sjúgðu staur!
Gummi (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 16:18
Gaman að sjá fullorðnislegar samræður í kringum þessa íþrótt... eða reyndar eru þetta sömu hlutirnir sem maður heyrði skotið á milli Liverpool og Manchester aðdáðenda strax í 4. bekk í grunnskólanum.
"Minns er miklu betri en þinns!" "Nauts!"
Brynjar Björnsson (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 17:13
Ekkert helvítis kjaftbrúk á þessari siðvöndu og nærgætnu síðu...
Hallgrímur Guðmundsson, 16.5.2009 kl. 18:05
Eins og er þá erum við bestir leifiði okkur bara að njóta þess í friði ......
Glori glori man
Óli P (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 20:37
Skítagrís. Skora miklu færri mörk og tapa miklu fleiri leikjum en Liverpool en vinna samt. Svona er þetta stundum.
Páll Geir Bjarnason, 17.5.2009 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.