fös. 15.5.2009
Hvað er vandamálið hér?
Ef þessi tappi vil vera í hungurverkfalli þá má hann það alveg mín vegna, vandamálið leysist að sjálfum sér fljótlega og þá eru bara tvær leiðir þekktar...
Fyrri leiðin er einföld, gaurinn fær sér að borða...
Hin leiðin er aðeins flóknari, keisið lognast útaf og málið dautt...
Góðar stundir.
Mótmælum lokið í dómsmálaráðuneytinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Enn, betra væri að senda hann heim á meðan hann andar það er dýrara eftir það.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.5.2009 kl. 22:30
Kannski líkar honum ekki maturinn.
Víðir Benediktsson, 15.5.2009 kl. 23:45
Þetta kallast, af hans hálfu, tilraun til kúgunar mönnum á ekki að líðast svona framkoma. Menn geta ekki tekið lögin í eigin hendur, hann verður að gera sér grein fyrir því að þetta er EKKI Palestína, hér á landi viðgangast bara önnur vinnubrögð.
Jóhann Elíasson, 16.5.2009 kl. 07:40
Tvær leiðir segirðu. Ertu alveg gal. Hvað heldurðu að kosti ríkið að senda kassann til síns heima. Eins og að ríkið sé ekki búið að borga nóg vegna þessa gaurs. Lögfræðinga vinnu (og ekki eru þeir á neinum verkamannalaunum). Hvað ætlar gaurinn að gera ef mál hans verður tekið fyrir og hann fær sinjun?. Þá held ég að hann sé í enn meiri vanda en þegar hann hóf sultinn. Sammála því sem Jóhann segir um að taka lögin í sýnar hendur.
Annars er ég bara eitur hress. Hafði ekki tíma til að koma við í Heimi Hafsins á fimmtudaginn (já ég var enn og aftur á agureyris). Náði í dóttluna. Það er svolítið ódýrara að keyra norður og sækja hana heldur en að láta hana fljúga.
Er mættur í morgunkaffið núna, pakka niður rest og svo er ég floginn á vit Svínaflensunni (pigflue) til Spánar og ætla að "gera ekki neitt" þar í hálfann mánuð.
Har de bra á meðan.
Sverrir Einarsson, 16.5.2009 kl. 08:37
Hann er óheppinn að vera ekki tengdasonur Jónínu Bjartmarz.
Víðir Benediktsson, 16.5.2009 kl. 10:10
djofulsins vidbjodur er thetta. hvad er ad ykkur? hafid thid enga samud eda samkennd med odru folki? mig grunar nu ad thid mydud taka annan pol i haedina ef thig vaerud i smabaerilegri adstodu og Mansri.
Vidbjodslegt ad svona lid eins og thid seud til, eg skammas min fyrir ad vera ad sama thoderni og thid.
sunna (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 19:59
Svona svona Sunna mín, einhverstaðar verða vondir að vera og mér sýnist á stafsetningunni þinni að þú sért einn af þeim aulum sem flúðu land, en hér á Íslandi væla menn nú ekki mjög mikið og eða flýja land útaf tveggja ára dómi sem þeir vinna fyrir og það með fullar ferðatöskur af vegabréfum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.5.2009 kl. 21:17
Get ekki haft samúð með fólki sem beitir aðra kúgun nái það ekki vilja sínum fram. Svo getum við rétt ímyndað okkur ef einhver hefði látið undan svona kúgun, við myndum fá alla heimsins nöttara hingað í hungurverkfall. Nei Sunna góð, þó ég sé aumingjagóður mjög og má aldrei neitt aumt sjá, er manna fyrstur til að rétta hjálparhönd, þá læt ég ekki kúga mig til samúðar.
Sævar Einarsson, 19.5.2009 kl. 21:21
Jæja, nú fer þetta að líkast venjulegri heimsókn. Fólk að taka á móti gestum og gangandi þegar þeim ber að garði. Maður tekur nú vel á móti gestum. en við viljum ekki hafa gesti of lengi...Svo þetta er nú að verða gott hjá honum Mansri. Nú getur hann farið að hugsa heim. Og skyggnast eftir nýrri konu. Flyttu þín heim góði, öll þín ætt býður eftir þér. Hætti þessum flónagangi og komdu þér heim.
Johanna þórkatla (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 22:10
Hogni, endilega utskyrdu fyrir mer hvernig thad ad vera i 3ja ari i BA nami i Bretlandi gerir mig ad aula sem hefur fluid land? Eg hef buid i London i 5, og mun bua her eins lengi og mer synist. Mer finnst eg hafa fullan rett a thvi, alveg eins og Masri hefur fullan rett a ad lifa og bua a Islandi.
Eg a ekki thennan stimpil skilid fra ther, og heldur ekki their sem sja ekki adra leid fjarhagslega en ad leita ut fyrir landsteinana. Thu ert greinilega einn af theim fau einstaklingum sem hefur engan ahuga a ad odlast vidsyni med ad bua i odru samfelagi en thinu egin, en ekki daema adra fyrir ad vera med opnari huga en thu.
Og Saevar, hungurverkfall er ekki kugun, heldur sidasta leid manns i naud til ad vekja athygli a malstad synum. Thad er ekki eins og hann hafi stigid ut ur flugvelinni fyrir 2 arum ogstrax neitad ad eta, madurinn var buinn ad leita allra leida og thad er nu fyrst sem fjolmidlar hafa nokkurn ahuga a hans mali. Imyndadu ther hvernig ther lidi ef thu vaerir fastur i algjoru limboi i 2 ar? Myndir thu ekki taka til orthrifarada til ad vekja athygli a malstad thinum? Thetta eru edlileg, mannleg vidbrogd, eitthvad sem thid virdist ekki geta sed thar sem thid virdist hvorki hafa longun ne getu til ad setja ykkur i annarra manna spor.
sunna (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 11:14
Sunna mín! Anda með nefinu inn djúpt og svo út með nefinu og endurtaka svo eins oft og þurfa þykir.
Vertu bara eins lengi og þér sýnist í BA námi í Englandi og hafðu það alltaf sem allra best, nei ég er einn af þeim sem vinn myrkrana á milli m.a. til að fjármagna menntun annara en ekki missklija mig Sunna, ég sé ekkert eftir því ég vil að fólk mennti sig og valdi bara að vera einn af þeim sem vinna fyrir þeim og valdi að gera það á Íslandi.
Sunna ég á mjög auðvelt með að setja mig í annara spor og á mjög auðvelt með að sjá hluti frá fleiri hliðum en einni og er mjög svo sammála því að það á ekki að taka tvör ár að afgreiða mál neins manns í þessari stöðu, en ég er ekki sammála því að það sé sjálfsagt að hver sem er eigi bara að fá landvistarleyfi það er bara alls ekki sjálfgefið, ég vil bara að menn komi hreint fram en það er þessi maður ekki að gera og hann framdi greinilega glæp úr því að hann er að flýja tveggja ára fangelsi, sem hann á bara að taka út og reyna svo að setjast að annarstaðar og fara þá heiðarlega í það.
Og hann er að reyna að kúa sitt í gegn með því að fara í hungurverkfall, kúun heitir í sumum tilfellum nauðgun.
Sunna! Eigum við að taka við öllum sem komast hingað með einum hætti eða öðrum og sækja um landvistarleyfi og þá burt séð frá því hvað þeir eru að flýja? Ef svarið er já Sunna eigum við þá ekki að leggja niður fangelsin hjá okkur?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.5.2009 kl. 11:31
Ég er hjartanlega sammála Högna hér að ofan. Sunna! taktu eins mörg ár og þú getur þarna hjá vinum okkar í Englandi. Reyndu líka að sleppa við námslánin þá þurfum við ekki að greiða götu þína með ísl. gjaldeyri. Þú kannski gætir fengið inni á (Fit) ég meina í enskum flóttamannabúðum. Ég er búin að búa erlendis í tugi ára og ég sé framvinduna í Evropu. Hún er ekki til að grínast með. Högni fer alveg með rétt mál hvort sem hann hefur búið erlendis eða ekki. Það eru þið sem ekki eruð byrjuð að vinna og hafa allt lífið setið á skólabekk og halda að framundan sé bara dans á rósum. Þú átt eftir að vakna við, að sólin skín ekki alltaf.
Rósanna (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 14:35
Vá! er bara allur versti sori landsins saman kominn á þessari síðu? ..Ef einhver á ekki skilið að hlustað sé á hann þá er það rasistapakk og hjartalausir siðleysingjar eins og þið - enginn nema smásálarlegur Íslendingur myndi reyna að slá hungurverkfall örvæntingarfulls manns út af borðinu sem kjánalegt uppátæki.
Ótrúlegt að geta fundist aðrir menn, manneskjur, ekki eiga skilið að halda lífi, fyrir enga augljósa ástæðu aðra en menningarbakgrunn og litarhaft.
Gunnar (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 02:17
Ja það var nú ekki fyrr en þú komst í hópinn Gunni minn, þá má segja að allur hópurinn hafi verið kominn á einn stað og vertu bara velkominn kallinn minn, en gerðu eitt fyrir okkur rólyndisfólkið sem fyrir er að anda með nefinu.
Maðurinn á auðvitað alveg skilið að halda lífi, hann á bara að vera heiðarlegur og segja satt og taka út sinn dóm, við erum nú ekki að biðja um meira Gunni.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 22.5.2009 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.