fös. 20.3.2009
Þetta er alvöru klúbbur
fyrir alvöru fólk sem stofnaður var af aðdáendum alvöru liðs. Sumir segja besta félagsliði allra tíma ég tek að sjálfsögðu undir það, já góðir gestir við erum að tala um Liverpool.
Góðar stundir.
Buðu Ian Rush á árshátíðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Alveg sammála þér, liverpool klúbburinn stendur sig alltaf, ég er Manchester maður og skammast mín fyrir íslenska united klubbinn. Enda ekki skráður í hann þar sem svik og svínerí þrífast í stórum stíl.
Gott dæmi er þegar fráfarandi stjórn fór í fýlu þegar þeir voru ekki kosnir, störtuðu nýjum klúbbi og fengu svo aftur inn í gamla klúbbinn fyrir að loka hinum nýja.
RagnarH (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 09:40
Hvenær má gera ráð fyrir að þú losnir af deildinni? Í hvaða herbergi ertu ef maður skildi eiga leið hjá?
Víðir Benediktsson, 20.3.2009 kl. 12:50
Ég tek undir með Ragnari.
Ég mundi nú kannski kíkja líka, ef ég ætti leið hjá, þ.e. ef þér er þá ekki haldið á einhverju öðru en malti, nógu fer það nú ílla í þig.
Er búið að opna búðina??????
Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.3.2009 kl. 14:11
Halli minn þeir eru svolítið svekktir ennþá með síðustu helgi og mikið verður nú gaman að mæta Portó í úrslitum CL:::::: hehehhe
Þórarinn M Friðgeirsson, 20.3.2009 kl. 18:16
Ekki ætla ég að rengja það sem þú segir Ragnar enda þekki ég ekkert til hvað er í gangi hjá United klúbbnum.
Víðir að hanga marga daga í málningarmekki og allskonar bætiefnaryki sem fylgir því sem ég er að gera þessa dagana þá er mér vonandi fyrirgefið allt, þá meina ég allt...
Maltið er fínt Högni og virkar svona svakalega flott á gaurinn, að ógleymdum þessum frábæru vörum sem ég er að selja. Opnunarpartíið á búðinni verðu miðvikudaginn 25 mars kl. 10 að staðartíma, vonandi finna flestir eitthvað við hæfi einnig verðu boðið upp á malt til að skola niður góðmetinu...
Þetta verður nákvæmlega þannig Tóti...
Hallgrímur Guðmundsson, 20.3.2009 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.