fös. 30.1.2009
Er það eðlilegt að Rauði Krossinn
tengist svona starfssemi? Ég hef gefið í nánast allar safnanir Rauða krossins og talið mig vera að styðja við bakið á frábæru málefni. Því er lokið það er morgunljóst.
Þó rétt sé að það sem komi fram í fréttinni að fullyrt sé að ekkert ólöglegt hafi átt sér stað þá passar það ekki saman að góðgerðarsamtök séu þátttakendur í svona rugli.
Góðar stundir.
Rauði krossinn tengdist huldufélagi í Panama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þetta er í hæsta máta furðulegt. Ég hélt að Rauði Krossinn væru hlutlaus góðgerðarsamtök en ef satt reynist þá hef ég styrkt þau í síðasta skipti, peningalega sem á annan hátt.
Þetta verður að koma upp á yfirborðið og þeir aðilar sem þarna bera ábyrgð að mæta henni, enda er öruggt að það fólk sem vinnur þá góðu vinnu sem Rauði Krossinn skilar af sér, er örugglega mjög hissa á svona og öruggt að það hljóta að fjúka hausar í kjölfar svona.
Alfreð Guðmundsson (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 07:40
Money, money. money !
Ef þú gerir þetta fyrir mig, geri ég þetta fyir þig, gæti Björgúlfur hafa sagt við RK !
Einsog allt annað sem þessir fjárglæframenn gerðu....TIL SKAMMAR !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 08:06
Sælir
Það er á hreinu að ef rétt reynist þá er ég hætt að vera félagsmaður í RKÍ sem ég hef verið í fjölda ára, þetta er einum of.
Kveðja
Bryndís (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 08:28
Það er óþarfi að hlaupa upp til handa og fóta. Rauði krossinn er eitt þekktasta tákn í heimi en því miður alltof oft misnotað af öðrum. Svo virðist sem samtökin, hvorki Rauði kross Íslands né önnur aðildarfélög Rauða kross hreyfingarinnar tengist þessu máli ekki á nokkurn hátt. Sjá hér fyrir neðan:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/30/raudi_krossinn_hjalpadi_ekki_fjarfestum_ad_hylja_sl/
Jón B (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 10:47
Jón B. það er algjörlega á hreinu að þangað til menn eru búnir að varpa réttu ljósi á þessa hluti fer ekki króna frá mér til Rauða krossins. það er til full af öðrum góðum málum og málefnum sem hægt er að styrkja og það mun ég frekar gera.
Svona hjal sem þú ert að vitna í þarna er minna virði en hundaskítur þú bara fyrirgefur, nú skulu menn sanna sakleysi sitt svo enginn vafi leiki á þá fyrst er hægt að trúa þessu.
Ekki minnist ég þess að það hafi nokkurn tímann gerst að þeir sem gripnir eru í bólinu við eitthvað misjafnt hafi komið strax hreint fram og viðurkennt það, aldrei og ef þetta er þvæla þá máttu benda mér á það dæmi.
Hallgrímur Guðmundsson, 30.1.2009 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.