Að fá 635 kílóa skítahaug í hausinn

skit_i_hausinn.jpger hreint ekki svo slæmt að mati NASA, þeir halda því fram að það sé aldeilis ólíklegt að drullutankurinn valdi nokkru tjóni.

Þá er bara spurning hvar lendir drulluhrúgan? Vita þeir það kannski fyrir víst að hann hann dúndrist niður í Seðlabankann, það til dæmis veldur nákvæmlega engu tjóni, þar er flest handónýtt og ekkert hægt að eyðileggja betur en orðið er.

Góðar stundir.


mbl.is Rusl frá geimstöðinni stefnir til jarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Ertu búinn að henda kristalkúlunni? Massa hvað?

Víðir Benediktsson, 2.11.2008 kl. 19:12

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Djö..... maður, það munaði kvart hring og svo nýjann ökumann á hinn Fíatinn.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.11.2008 kl. 21:25

3 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Víðir ég tjái mig ekki meira um formúlu, tímabilið er búið og nákvæmlega ekkert um þetta að segja meira en ég hef sagt í færslunni hér á undan.

Sammála Högni rækja á heima í skógarhöggi í Finnlandi.

Hallgrímur Guðmundsson, 2.11.2008 kl. 22:06

4 identicon

Þetta er Ammoníaks tankur úr kælikerfinu en ekki safnþró. Annars þá er allt sem fer í skolpkerfið hjá þeim endurunnið, vatn er yfirleitt hreinsað þvag, og rest er skotið út í geim. Enginn tilgangur að safna þessu saman.

Hrafn Þorvaldsson (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband