sun. 26.10.2008
Var þetta einhver spurning?
Ekki að mínu mati en ég bjóst við því að leikurinn færi 2 - 1 fyrir Liverpool. En svona er þetta margt af því sem maður vonar verður ekki alltaf að veruleika en sigur er það sem málið snýst um.
Eitthvað talaði ég um þetta í gær sjá hér, aldrei efaðist ég eitt augnablik um þennan leik og svona til að róa ykkur sem þetta lesa þá verður Liverpool meistari í vor. Kristalkúlan mín er það ábyggileg þessa dagana og samkvæm sjálfum sér að ég slæ þessu föstu hér með.
Góðar stundir.
Liverpool lagði Chelsea - Fyrsta tap Chelsea á Brúnni í 4 ár og 8 mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Til hamingju með þína menn. Ég er alltaf ánægður með þá sem tína stigin af Chelsky. Gerir okkur auðveldar fyrir í vor. Mun hugsa hlýlega til þín og þinna manna þegar við lyftum bikarnum í vor þremur stigum á undan Chelsky.
Víðir Benediktsson, 26.10.2008 kl. 17:45
Takk fyrir Víðir, en er veittur bikar fyrir annað sætið sem þið verðið klárlega að sætta ykkur við... Sennilega er þetta rétt hjá þér með að þið verðið þremur stigum á eftir Chelsea en hvað mörgum stigum þið verðið á eftir Liverpool er ekki hægt að segja fyrir á þessari stundu en ljóst má þó vera að þau verða þó nokkur...
En ég myndi hlægja mig yfir í annað líf ef Chelsea, UTD og Liverpool verða niðurlægð hroðalega og Hull hirðir titilinn....
Hallgrímur Guðmundsson, 26.10.2008 kl. 18:47
Hullarar eru mínir menn. Á fáum stöðum í veröldinni átt betri daga. Fólk í bresku sjávarplássunum er snilldarfólk.
Víðir Benediktsson, 26.10.2008 kl. 18:56
Til hamingju með þína menn Halli, ég er mjög sáttur við þessi úrslit því að ég treysti Liverpool fyllilega betur en Chelsea til að klúðra sínum málum í jólatörninni og mun eins og Víðir hugsa hlýlega til þessa sigurs og þín í vor.
Ég er sammála Víði með Húll eins og ég var ánæggður með Wigan þegar þeir komu upp.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.10.2008 kl. 19:13
Þetta var vel gert hjá þínum mönnum Halli, til hamingju með það.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.10.2008 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.