lau. 18.10.2008
Það verður ekki litið um öxl
eftir þetta. Stefnan er á sigur í deildinni og ekkert röfl, að vísu þá velja mínir menn sér svolítið erfiða leið í síðustu leikjum, ég er orðin hundvanur svona rússíbanaferðum en sigur hefur verið niðurstaðan og það telur. Menn geta sleppt öllu kjaftæði um dómara hitt og dómara þetta, það breytir ekki niðurstöðunni.
Góðar stundir.
Arsenal og Liverpool knúðu fram sigra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Njóttu Halli, njóttu.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 18.10.2008 kl. 22:13
Takk félagi ég gera það með minni alkunnu hógværð. Til lukku með þína gaura. Hvað er að hrjá suma í UTD þeir nenna ekki einu sinni að fagna?
Hallgrímur Guðmundsson, 18.10.2008 kl. 22:17
Bara svo vanir þessu, en lágmark að samfagna þeir láta sjá sig von bráðar.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 18.10.2008 kl. 22:29
Til hamingju með þína menn. Ég reikna með að þeir verði með í baráttunni fram að áramótum. Kannski bjartsýni en á þessum tímum er um að gera að vera bjartsýnn.
Víðir Benediktsson, 18.10.2008 kl. 22:30
Heyrðu gamli, hvað gerðist með Fiatinn? Voru þeir í lága drifinu?
Víðir Benediktsson, 19.10.2008 kl. 09:36
Brassinn smámælti brást okkur ekki Víðir, afar þægilegur keppinautur, sérstaklega núna þegar Raikkonen þarf að fara niður á sama plan..
Það er ástæða til að taka undir hvatningu til þín Halli, um að njóta þessara sigra í Englandi, annars var þetta hálfgerður stuldur í gær....er mér sagt? En til hamingju með það samt.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 19.10.2008 kl. 09:47
Góður Högni.
Fram að áramótum Víðir, ég minni þig á þetta seinna í vetur. Bíddu hvað var að gerast, ekki segja mér að það hafi verið formúla í dag. Ég var á sjó og veit ekkert um þessi mál.... Massa verður heimsmeistari...
Það var engu stolið í gær Hafsteinn, þeir fóru bara erfiðari leiðina í þessum leik... Get ég lesið út úr þessum kommentum að ykkur líki ekki við Massa? Ég trúi því ekki þetta er besti ökuþórinn í dag, smávægileg mistök hér og þar en samt sá besti...
Hallgrímur Guðmundsson, 19.10.2008 kl. 17:32
Fannst þér þetta fullmikil bjartsýni hjá mér?
Víðir Benediktsson, 19.10.2008 kl. 19:06
Víðir! Oftast eru raunsæismenn taldir svartsýnir
Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.10.2008 kl. 20:59
Nei Víðir, á mínu tungumáli heitir þetta afneitun á staðreyndum.... Liverpool verður í baráttunni til loka og stendur uppi sem!!!! á ég að klára setninguna?
Ég er sagður stjarnfræðilega bjartsýnn Högni, þannig að kenningin passar ekki, í það minnsta ekki í mínu tilfelli....
Hallgrímur Guðmundsson, 19.10.2008 kl. 21:27
Nei Halli það erum við Víðir sem erum raunsæir, við erum reyndar svo ungir að við munum ekki eftir að hafa orðið varir við Liverpool eftir áramót
Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.10.2008 kl. 23:12
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.10.2008 kl. 08:04
Þið eruð ágætir, njótið ykkur núna strákar ég er samfærður um að taugarnar verða þandar á vormánuðum þegar styrjöldin stendur sem hæst um titilinn. Að sjálfsögðu verður Liverpool leiðandi í þeirri styrjöld, hvað annað?
Hallgrímur Guðmundsson, 20.10.2008 kl. 21:07
Ég vona að það verði þannig að ég verði að horfa á minnst fjóra skjái í síðustu umferðinni.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 21.10.2008 kl. 21:18
Það ætla ég svo sannarlega að vona líka Högni... Spenna og fjör allt til enda er það besta sem hægt er að hugsa sér....
Hallgrímur Guðmundsson, 21.10.2008 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.