sun. 7.9.2008
Grautfúlir McLaren menn áforma að áfrýja
lævísum brögðum Hamilton.. Hvernig væri bara að sætta sig við að þeir hefðu aldrei komist löglega framúr rauðu dásemdinni en ég vil endilega kalla Ferrari bílana því nafni. Kovalainen undirstrikaði hversu öflugar McLaren dósirnar eru þegar löglega er ekið...
Massa ók skinsamlega og uppskar eftir því... Ég stend enn við það að Massa er langlíklegastur til að verða heimsmeistari.
En svona til öryggis þá stend ég enn við hamingjuóskir til McLaren manna úr fyrri færslu ef þetta breytist aftur...
Góðar stundir.
McLaren áfrýjar ákvörðun dómaranna í Spa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Af hverju var Massa ekki refsað þegar hann braut reglurnar á þjónustusvæðinu um daginn? Getur verið að það sé ekki sama hver brýtur þær? Ég held ég verði að svara þessu játandi. Ef brotnar eru reglur eiga allir að sitja við sama borð.
Ómar Már Þóroddsson, 7.9.2008 kl. 20:52
Fræddu mig nú veit ég ekkert um þetta mál enda missi ég af flestum keppnum.
Ég er alveg sammála þér það eiga allir að sitja við sama borð, færslan er meira svona til að kveikja í þessum eldheitu...
Hallgrímur Guðmundsson, 7.9.2008 kl. 20:59
Ómar, Massa hleypti bílnum fram fyrir sig, en það var auðvitað glæfra akstur og átti bara að dæma hann þar starx úr keppni og eða, ef það er hægt, að sekta liðið því að það var kallinn á "lollipoppinum" sem kilkkaði þar.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.9.2008 kl. 21:09
Massa keyrði út af þjónustusvæði Ferrari þegar annar bíll var kominn fyrir framan Ferrari þjónustu svæðið. Það er ólöglegt en Massa hélt sigrinum en fékk peningasekt í staðinn.
Ómar Már Þóroddsson, 7.9.2008 kl. 21:17
Þetta verð ég að sjá, en er það ekki rétt sem Högni segir lollipopparinn stjórnar þessu?
Hallgrímur Guðmundsson, 7.9.2008 kl. 21:31
Það er sko pottþétt að það er ekki sama hver er. Það er einhver Don Corleone sem stjórnar þessu. Samt ótrúlegt að þessar ítölsku niðursuðudósir skuli getað gengið í 2 klst. án þess að bila. Hljóta að vera framleiddar í Kína.
Víðir Benediktsson, 7.9.2008 kl. 21:54
Hvernig veistu hvað lollípopparinn heitir Víðir, eru laumuaðdáandi?
Hallgrímur Guðmundsson, 7.9.2008 kl. 22:06
Massa hagnaðist ekki á þessum glæfraakstri heldur tapaði því það tafði hann. Hamilton hagnaðist á sínum mistökum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.9.2008 kl. 23:11
Hvernig færðu það út Högni, að Hamilton hafa hagnast á þessu? Fyrir utan það kannski, að hefði hann ekki farið þarna þá hefði hann fengið rækjuna í hliðina og ballið verið búið fyrir þá báða? Það er alveg sama hvað er horft oft á þetta það er ekki hægt að finna það út finnst mér.
Þar fyrir utan kemur svo þetta álit Lauda, sem ég er viss um að hefur meira vit á þessu heldur en við báðir til samans, þó fleiri væru og Ferrari-maður í ofanálag og hann segir þennan "dóm" algert hneyksli? Ég ætla að halda mig við það, að þetta sé reginhneyksli og ekkert annað.
Öllum til skammar sem hafa látið undan einhverjum undarlegum hvötum.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.9.2008 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.