lau. 6.9.2008
Helvíti gott að stela stigi
af Norðmönnum á heimavelli. Þeir stálu Keikó af okkur með lævísum lúðabrögðum og steindrápu hann svo úr leiðindum.... Um leikinn hef ég akkúrat ekkert að segja enda horfði ég ekki á hann, ég eyddi seinni hluta þessa dags í bloggarahitting á kaffi Karólínu. Þar var ekkert steindautt jafntefli, nei öðru nær það var mikið fjör á fólkinu og enginn að spá í einhvern hundómerkilegan fótboltaleik, ég þakka fyrir frábæran dag.
Góðar stundir.
Frábær úrslit í Osló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Takk fyrir það Ester. Ég get ekki kallað þetta bloggvinahitting enda eru ekki allir bloggvinir mínir sem þarna voru. Við skulum segja að þarna voru nokkrir af ofurbloggurum Norðurlands og bara svona helvíti hressir allir saman....
Hallgrímur Guðmundsson, 6.9.2008 kl. 23:16
Heill og sæll Halli, það er ekki oft sem maður skellihlær af blogginu en það gerði ég núna þegar ég las þetta blogg þitt um Keikó og fótboltan. Alltaf gaman að lesa hressilegt bloggið þitt.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6.9.2008 kl. 23:19
Takk fyrir Ester mér finnst það einnig nokkuð gott sjálfum og á vel við.
Sæll Simmi ég fór eitthvað á flug í dag og var að bulla eitthvað um Keikó ræfilinn þegar fréttin um eldsvoðann í Keikó kvínni kom á mbl í dag sjá hér...
Hallgrímur Guðmundsson, 6.9.2008 kl. 23:28
Ekki hægt að segja annað en að pistillinn er frábær, en takk fyrir síðast,
frábært að hittast svona og spjalla, fólk kynnist aðeins og fær nýja sýn á þá sem það er að bloggast á við.
Komið í kaffi sem fyrst, þið eruð bara 45 mín til Húsavíkur.
Kær kveðja
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.9.2008 kl. 08:15
Ja-há, þeir áttu sko ekki von á þessu! En þetta var virkilega skemmtilegur leikur, mörkin okkar bæði mjög flott og ég hef ekki horft á landsleik okkar í fótbolta með eins mikilli ánægju lengi, missti smá hluta úr honum, það er í upphafi seinni hálfleiks, en þetta var bara flottur leikur.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.9.2008 kl. 08:24
Sæl Milla og takk sömuleiðis, takk fyrir boðið það verur svo sannarlega nýtt þegar við verðum á ferðinni.
Anna ég sá ekki leikinn en þetta var flottur árangur hjá strákunum og vonandi fer að ganga betur hjá þeim.
Hallgrímur Guðmundsson, 7.9.2008 kl. 08:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.