fös. 8.8.2008
Hvernig má þetta vera?
Heimsmarkaðsverð á verð olíu hefur verið að lækka og hefur í raun hrunið síðan í Júní en þá hækka þeir hér heima. Fréttir af enn og einni lækkuninni á heimsmarkaði voru á mbl.is nú undir hádegi sjá hér. Er ekkert eftirlit með þessu rugli?
Eldsneyti hækkar í verði hjá N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Halli þú ert greinilega ekki að skilja þetta. N1 er nýbúið að skipta út slöngum á þvottaplönunum svo það er ekki fræðilega hægt fyrir þá að lækka olíuna. Skeljungur og Olís hafa tekið upp vandaðri servéttur í söluskálum og eitthvað kostar það. Það er ekki hægt að heimta bara og heimta og vilja svo ekkert borga fyrir. Það eru bara kommúnistar sem haga sér svoleiðis.
Víðir Benediktsson, 8.8.2008 kl. 17:46
Eldsneytisverðið fylgir bara heimsmarkaðsverði þegar það HÆKKAR. Þetta er deginum ljósara og samkeppni gæti maður haldið að væri eitthvað ofan á brauð hjá ÖLLUM olíufélögunum ekki bara hjá "stóru" olíufélögunum. Fyrir nokkrum árum þegar nýr aðili kom á eldsneytismarkaðinn kviknaði örlítil "grútartýra", hjá fólki þess efnis að örlítil samkeppni væri í uppsiglingu á þessum markaði. Svei mér þá þetta byrjaði ágætlega, þessi nýi aðili notaði flest TRIKKIN úr "markaðsfræðibókunum", byrjaði á að bjóða lægri verð, gerði mönnum auðveldara að versla við sig en samkeppnisaðilann, fékk mikla og jákvæða umfjöllun í fjölmiðlum og alltaf kom niður á því að bensínhallirnar (sem í daglegu tali eru nefndar bensínstöðvar) voru gagnrýndar, því í þeim væri falinn "STÓR" hluti bensínverðsins þær væru óþarflega flottar svo væri fólk að borga allt of mikið fyrir að bensíni væri dælt á bílana þeirra. Há þessu nýja fyrirtæki yrði þetta sko allt annað, þar borgaði fólk ekki fyrir einhvern ÓÞARFA heldur eingöngu fyrir það sem það FENGI. Reistar voru sjálfsafgreiðslustöðvar víðsvegar og til að byrja með var eldsneytisverðið þar MUN lægra en hjá stóru olíufélögunum. En hvað hefur svo erst? Jú það er einfalt, verðið á eldsneyti hjá þessum "nýja" aðila er orðið SVO TIL ÞAÐ SAMA og hjá stóru olíufélögunum þrátt fyrir að þessi nýi aðili sé ekki með neinar bensínhallir og ekki NEINA ÓÞARFA yfirbyggingu. Hvað varð um samkeppnina?
Jóhann Elíasson, 8.8.2008 kl. 18:11
Ég var einmitt að velta þessu sama fyrir mér á litla blogginu mínu áðan og get bara ekki gert annað enn að taka undir með þeim sem áður hafa tjáð sig hér, ég á að öðru leyti ekki svar við þessari annars áleitnu spurningu þinni Halli.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.8.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.