Steve Finnan verður

vonandi áfram hjá Liverpool. Að mínu mati hefur Finnan staðið sig vel og er þræl öflugur bakvörður.steve_finnan.jpg
mbl.is Southgate vill Finnan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Sammála þér við megum ekki við að missa hann. Hann hefur bara staðið sig frábærlega með liðinu hingað til.

En ef tilboðið verður hátt er aldrei að vita hvað verður, vona bara það besta. 

Sverrir Einarsson, 8.8.2008 kl. 11:14

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Það er nú meira hvað allir eru að standa sig vel hjá þessu liði en samt ..............

Víðir Benediktsson, 8.8.2008 kl. 12:16

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég er ekki að skilja afhverju leiktíðin virðist mislöng hjá liðunum í Enska, sum betri liðin byrja allt að viku fyrr en önnur og svo er eins og það fjari út tímabilið hjá öðrum, um eða upp úr áramótum.

Ég er farinn að hlakka til leiktíðrinnar og það brýst bara svona út hjá mér, en hjá sumum birtist það þannig út að fögnuður brýst út við að frétta að svo gott sem engar breytingar séu í vændum.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.8.2008 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband