þri. 29.4.2008
Handleggsbrotin Anna Stefánsdóttir
skilur ekkert í því að hjúkrunarfræðingar séu búnir að fá nóg af hrokanum og vanvirðingunni sem þeim er sýndur. Heilbrigðisráðherra er sjálfsagt lagður á stað með einkaþotu út í heim til að leysa vandamálin sem blasa við í heilbrigðisþjónustunni það er lausnin á vandamálum nútímans sem við blasa (smá flugferð). En eins og einhver sagði, við búum við besta og frábærasta heilbrigðiskerfi í heimi, mig minnir að einhver hafi líka sagt eitthvað svipað, já ef ekki bara nákvæmlega það sama um fiskveiðistjórnunarkerfið. Það þarf bara aðeins að troða á liðinu með hæfilegum hroka, yfirgangi og mannréttindabrotum þá er þetta bara helvíti fínt allt saman. Svona er Ísland í dag.
Forstjóri LSH: Mikil vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er nema von að B.B liggi heil ósköpin á að stofna einkaher til að verja gjörspillta frjálshyggjuna þegar sá dagur kemur að kúgaður lýðurinn fær endanlega nóg og gerir uppreisn.
Hallgrímur Guðmundsson, 29.4.2008 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.