lau. 26.4.2008
Er Eiður Smári ofmetnasti leikmaður
Íslandssögunnar? Það virðist vera þannig að best gengur hjá þeim liðum sem hann er hjá þegar hann er skilinn eftir heima. Merkileg tilviljun, einnig virðist koma frekar lítið út úr honum með landsliðinu að undanförnu...
Eiður lék allan tímann í tapleik Barcelona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Já ég var búinn að gleyma því maður, ódýrasta auglýsing allra tíma...
Hallgrímur Guðmundsson, 26.4.2008 kl. 20:58
Allir íþróttamenn eiga sína bestu tíma. Eiður var góður, annars hefði hann aldrei komist að hjá Chelsea og enn síður Barcelona. Hann virðist bara búinn með sinn besta tíma og algjör óþarfi að gera lítið úr hans afrekum. Meira að segja Ronaldo á eftir að fara þessa leið.
Gísli Sigurðsson, 26.4.2008 kl. 21:06
Var nú að horfa á þennan leik Halli, og hef horft á fleiri með Barcelona, finnst eins og eigingjörnu stjörnurnar þar vilji helst ekki gefa boltann heldur hnoðast áfram og ætla að ger allt pp á eigin spýtur. Held að Eiður passi ekki inn í þetta stjörnulið, ef einhverjar stjörnur eru. Held að ef hann og Henry hefðu spilað leikinn á móti Man Utd hefði jafnvel farið öðruvísi, þeir reyna þó allavega að spila fótbolta, en auðvitað er það að bitna á Eiði hvað hann spilar lítið, var náttúrulega mjög góður með Chelsea.
Grétar Rögnvarsson, 26.4.2008 kl. 21:17
Er einhver að gera lítið úr einhverjum? Ronaldo hver er það? Hann er löngu búinn að vera...
Hallgrímur Guðmundsson, 26.4.2008 kl. 21:20
Sæll aftur Grétar, ég er bara að skanna ástandið á fólkinu í dag... Auðvitað er drengurinn góður, það er engin spurning. Ég held að það sé rétt hann passar engan veginn í þetta lið og fær allt of lítið að spila. Mín skoðun er sú að hann á að fara aftur til Englands sá bolti sem þar er spilaður passar honum mikið betur...
Hallgrímur Guðmundsson, 26.4.2008 kl. 21:24
Já já Halli þú ert bara í stuði, það er best að fara niður í borðsal og varpa einni fótboltasprengju þú ert búinn að koma mér í ham, ekkert annað að gera, haldinn sjór og drullubræla fram á nóttina, ef ég fer núna og segi djöfull voru Púllararnir slappir dag, þá verður allt vitlaust.
Grétar Rögnvarsson, 26.4.2008 kl. 22:08
Tek undir orð Grétars 100%
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.4.2008 kl. 22:13
Ég mæli með því Grétar, þú átt það örugglega inni. Annars er dásamlega gaman að hræra aðeins í þessu annað slagið...
Hallgrímur Guðmundsson, 26.4.2008 kl. 22:14
Hallgrímur. Nú er bara að koma sér í form og gefa sig fram við Barcelona. Heldur þú að þú verðir nokkuð ofmetinn þarna úti?
Sigurður Þorsteinsson, 26.4.2008 kl. 22:23
Ef ég gæfi mig fram á mínu sviði og þeir ættu að dæma um það???...
Hallgrímur Guðmundsson, 26.4.2008 kl. 22:40
Góóður...ekki að slá af udir neinum kringumstæðum....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.4.2008 kl. 03:13
Við lifum í minningunni um góðan fótboltamann og góðan feril kannski gerir hann það líka .smitast örugglega af heildinni þar sem hann er ,hans framtíð er að færa sig um set eða Barcelona skiptir um leikstíl og þjálfara.
Sjáið þig Henry er ekki svipur af sjón eftir að fara frá Englandi
Þ Þorsteinsson, 27.4.2008 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.