Ráðstefna um kvótakerfið

og álit mannréttindanefndar Sameinuðu Þjóðanna. Þessu ber að fagna, loksins kom að því að haldin er ráðstefna um þetta gríðarlega hagsmunamál okkar allra sjá hér. Þetta snertir marga og mun fleiri en menn almennt gera sér grein fyrir þannig að það er um að gera að mæta í salinn og spyrja spurninga um það sem fólk vil helst fá að vita. Allir velkomnir frekari upplýsingar er hægt að fá hér í kommentum einnig má senda mér tölvupóst eða einfaldlega hringja.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Nú fáið þið eldskírnina Hallgrímur. Eins gott að vera vel undirbúinn.

Árni Gunnarsson, 18.4.2008 kl. 16:52

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Sæll Árni, já það má með sanni segja en það verður fróðlegt að sjá hvaða stefnu þessi umræða tekur. Eitt er víst að okkar hlutir eru á hreinu og hvernig við viljum sjá útfærslur á þessu. Ekki á ég svo sem von á því að Líú sé okkur alveg sammála ekki opinberlega, en innst inni blóðlangar þeim ábyggilega að snúa til baka.

Hallgrímur Guðmundsson, 18.4.2008 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband