lau. 29.3.2008
Tilraunaeldhús Halla í tómu tjóni.
Það var ekkert lítið gert grín að mér á annarri bloggsíðu þegar ég lýsti því yfir að þetta skyldi prufað.
Það er skemmst frá því að segja að þetta virkaði hreint ekki neitt. Konan gjörsamlega missti sig af hlátri þegar ég byrjaði að lýsa þessu af einstakri hógværð eins og mér er einum lagið... Tilraunaeldhús Halla er farið í sumarfrí.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
-
Huld S. Ringsted
-
Arna Rut Sveinsdóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Víðir Benediktsson
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Ásta Hafberg S.
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Götusmiðjan
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Guðjón Ólafsson
-
Jón Kjartansson SU-111
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Mummi Guð
-
Reynir Elís Þorvaldsson
-
Sverrir Einarsson
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Ólafur Tryggvason
-
Jón Kristjánsson
-
Rannveig H
-
Davíð Þorvaldur Magnússon
-
Þórbergur Torfason
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
gudni.is
-
Jón Snæbjörnsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Öll lífsins gæði?
-
Albert Þór Jónsson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Brattur
-
Jónas Jónasson
-
Ársæll Níelsson
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Birgir Örn Hauksson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Einar Vignir Einarsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
mannréttindabrot
-
Vefritid
-
Púkinn
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Guðjón Ingólfsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Himmalingur
-
Tryggvi Helgason
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Byggir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
viddi
-
Óskar Helgi Helgason
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Steingrímur Helgason
-
S. Lúther Gestsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
S. Einar Sigurðsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Talandi um eldamennsku. Ég man eftir 2 dönskum vinnumönnum þar sem ég var í sveit sem strákur. Þeir ákváðu að búa einhversskonar hlaup sem þeir gerðu oft í heimalandinu.
Þeir byrjuðu að hræra saman hráefninu með allskyns tilfæringum og viðeigandi brasi. í þessu var t,d matarlím sítrónudropar og sykur... og þegar kom að því að bæta matarolíu við fór annar inn í ísskáp og sótti hana og setti 2 desilítra útí,
Ég fyldist undrandi með þessari undarlegu eldamennsku. Svo voru öll herlegheitin sett inn í ísskáp í c,a 3 tíma. Svo voru settir diskar á borð og iðandi hlaupinu skellt á diskana. danirinir settust niður og buðu mér en ég ákvað að afþakka pent.
Danirinir undruðust að ég vildi ekki prufa að smakka en settu svo á sína diska og fengu sér vænann skammt á diskinn. sá fyrsti tók stórann bita og frussaði því svo strax útúr sér og hljóp inn á bað og æld og ældi.... hinn spurði mig hvað væri í gangi.. ég benti honum þá á að þeir höfðu notað lýsi en ekki matarolíu útí hlaupið. Þeir eru nú alveg snarruglaðir þessir Danir ;)
Jóhann Kristjánsson, 29.3.2008 kl. 22:01
Hvað segirðu Halli minn virkaði þetta ekki? Nú er ég hissa, varstu að þessu sjálfur kannski? Ég var nú búinn að benda þér á að biðja Huld að sjá um þetta, en hún hefur ekki viljað bíta á? Nei auðvitað ekki...
..Hún hefur haft skemmtilegan dag í dag....?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 22:13
Já Hafsteinn ég var að þessu sjálfur...
Þetta verður reynt aftur, það er pottþétt.
Nilli sagði mér að hann hefði prufað eggjatrixið og það virkaði svo vel að hann skaut niður nágrannann með eggjavörpunni..
Sæll Jói það má með sanni segja að bauninn er skrítinn stundum.
Hallgrímur Guðmundsson, 29.3.2008 kl. 22:46
Já Halli minn, þér er algerlega óhætt að treysta trixunum hans Nilla ....og jafnvel mínum....þegar verst lætur...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.3.2008 kl. 00:51
Ég efast ekkert um það félagi, heldurðu að verði fjör maður í hverfinu þegar ég fer að plaffa eggjum í allar áttir.
Það er spurnin um að taka fyrstu æfingu upp á skotsvæði svo maður verði ekki kærður.
Hallgrímur Guðmundsson, 30.3.2008 kl. 01:00
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.3.2008 kl. 01:07
Það er sennilega best að geyma hundana heima, mér þykir vænt um þá....
Ps. Og konuna líka, hún gæti nefnilega lesið þetta...
Hallgrímur Guðmundsson, 30.3.2008 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.