fös. 28.3.2008
Ég hélt sem snöggvast að ég væri óléttur.
Þegar ég labbað framhjá speglinum áðan dauðbrá mér, hver andskotinn hugsaði ég getur þetta verið? Er ég í alvöru óléttur?
Kúlan var vegin og metin á alla kanta.
Síðan rann það náttúrulega upp fyrir mér að sáttasemjarinn og gleðigjafinn sem hangir á milli læranna er alvöru.
Hann er sko engin tilbúningur lýtalækna.
Spurning um að fækka ferðunum í ísskápinn.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ísskápinn segirðu ummhm ég ætla að prófa það.
Dótturdóttir mín uppgötvaði að það er barn í maga móðursystur sinnar og var ekki lengi að tengja og trúir því staðfastlega að svo sé einnig hjá afa.
Heyriði! svo getur hundur orðið "smeikur" að kötturinn sé notaður til að fela sig á bak við.
Það kom vörubíll hér og þegar hann sturtaði kom svo mikill hávaði að Birta hljóp hálfa dagleið til að komast inn, bíllinn var sko á milli hennar og hússins, svo kom þessi bíll aftur 8 dögum seinna þá kom hún hlaupandi inn, þó svo að kattarlúgan sé að verða of lítil kom hún á nýju stúlknameti í gegnum lúguna og á bak við köttinn.
Við vorum lengi að fatta tenginguna við bílinn.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 28.3.2008 kl. 22:47
Nei ekki er það nú svo alvarlegt félagi. Mér finnst þetta bara drepfyndið.
Hallgrímur Guðmundsson, 28.3.2008 kl. 22:48
Krakkarnir finna lausn og tengingar á öllum hlutum.. Þvílík hetja Högni en sniðug er hún að nota köttinn sem skjöld, honum skyldi fórnað..
Hallgrímur Guðmundsson, 28.3.2008 kl. 22:53
Ég sé það núna að tengingin við fréttina sem ég er að fíflast með klikkaði.. En auðvitað er ég að fíflast með fréttina um ólétta karlinn, þessa hér.
Hallgrímur Guðmundsson, 28.3.2008 kl. 23:38
Ég ætla að panta ómskoðun
Högni Jóhann Sigurjónsson, 29.3.2008 kl. 00:08
Þú ert náttúrulega ekki léttur Halli, þannig að þú ert óléttur. Veit ekki með óskoðun,kannski óþarfi...?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 18:40
Þetta átti nú auðvitað að vera ÓMSKOÐUN, en endilega látið mig samt ekki draga úr ykkur við það...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 19:12
Já, nei nei ég fer ekkert í óskoðun (ómskoðum ) Högni má fara, ég veit allt um mína kúlu og hvernig hún er til komin. Það er nú ekkert skrítið maður að ég skuli vigta 100 og eitthvað, það er nú ekki alveg þannig að ég sé dvergvaxinn.Í það minnsta passa ég illa í brjóstvasa...
Hallgrímur Guðmundsson, 29.3.2008 kl. 19:29
...Góður. Nei Högni fer í skoðun og lofar okkur að fylgjast með...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 22:20
Það er alveg brilljant lausn, Högni í sónarinn og við fylgjumst með...
Hallgrímur Guðmundsson, 29.3.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.