Þarf hjartastuðtæki á Wall Street ?

 Frétt á Vísir, 29. feb. 2008 21:47

Hrun á Wall Street

mynd
Frá Wall Street í dag. Mynd/ AFP

 

"Hlutabréf í kauphöllinni á Wall Street hrundu í dag. Helsta skýringin eru fréttir af mettapi AIG tryggingafélagsins og sá viðvarandi ótti um meiri samdrátt í efnahagslífinu. Dow Jones vísitalan lækkaði um 2,51%. Standard & Poor lækkaði um 2,7% og Nasdaq lækkaði um 2,58%."

Hver veit nema þeir þarna vestan hafs hafi not fyrir hjartastuðtækin eftir útreið dagsins, miða við myndina sýnist mér ekki vera vanþörf á græjunni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband