fim. 21.2.2008
Bæjarstjóra Vestmannaeyja ætti
að vera það í lófa lagið að nota eitthvað af því fjármagni sem fékkst við sölu Hitaveitu Suðurnesja til að
styðja við fólkið í sinni heimabyggð og fyrirtækin. Ef mig misminnir ekki þá hefur Elliði bæjarstjóri trúað blint á vísinda og aðferðarfræði Hafró, skyldi hann ekki vera farinn að efast um þessa aðferðarfræði og hvernig gengið er um auðlindir okkar? Nú liggur fyrir bann við loðnuveiðum, haustrall Hafró gaf mönnum ekki tilefni til bjartsýn. Ég bara spyr, hvað á að ganga langt áður en starfsaðferðir Hafró verða teknar til rækilegra endurskoðunar? Einhver hlítur að vera farinn að efast?

![]() |
Stjórnvöld grípi til aðgerða tafarlaust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.