Ekki alveg það sem ég óskaði eftir.

Þetta voru vægast sagt hroðaleg úrslit. Enn og aftur mistekst að nýta möguleikann og færa sig nærKuyt og Onuoha toppnum. Annars var leikurinn góður en það var eins og sigur neistinn hefði verið skilinn eftir heima.
mbl.is Markalaust hjá City og Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Í þínum sporum væri ég löngu farinn að halda með MU það er svo mikklu léttara, það kemur að því hvort eð er.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.1.2008 kl. 20:15

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Sæll Högni ég held mig við mína þótt á móti blási, maður er orðinn vanur mótvindi Það væri svipað fyrir mig ef ég myndi skipta og kjósa Steingrím J

Hallgrímur Guðmundsson, 12.1.2008 kl. 08:22

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það kemur síður að því að við kjósum Steingrim J, en fyrr eða síðar átta allir sig á að þeir eru eftir allt MU menn svo það er alveg eins gott að skipta núna í janúarglugganum.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.1.2008 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband