sun. 2.12.2007
Þrælgóður leikur og öruggur sigur.
Fyrir utan smávægileg mistök í vörninni var aldrei spurning um hvernig þetta færi. Liðið virkar ógnarsterkt og sjálfstraustið í góðu lagi. Svo er bara að vinna leikinn sem við eigum í + á Chelsea þá erum við í öðru sæti. ÁFRAM LIVERPOOL
![]() |
Liverpool í þriðja sæti eftir stórsigur á Bolton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
-
Huld S. Ringsted
-
Arna Rut Sveinsdóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Víðir Benediktsson
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Ásta Hafberg S.
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Götusmiðjan
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Guðjón Ólafsson
-
Jón Kjartansson SU-111
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Mummi Guð
-
Reynir Elís Þorvaldsson
-
Sverrir Einarsson
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Ólafur Tryggvason
-
Jón Kristjánsson
-
Rannveig H
-
Davíð Þorvaldur Magnússon
-
Þórbergur Torfason
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
gudni.is
-
Jón Snæbjörnsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Öll lífsins gæði?
-
Albert Þór Jónsson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Brattur
-
Jónas Jónasson
-
Ársæll Níelsson
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Birgir Örn Hauksson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Einar Vignir Einarsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
mannréttindabrot
-
Vefritid
-
Púkinn
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Guðjón Ingólfsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Himmalingur
-
Tryggvi Helgason
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Byggir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
viddi
-
Óskar Helgi Helgason
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Steingrímur Helgason
-
S. Lúther Gestsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
S. Einar Sigurðsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
21 mark í síðustu 5 leikjum þetta er að fara að minna á handbolta
Páll Guðmundur Ásgeirsson (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 01:27
Ég veit ekki Hallgrímur hvort ég á að bjóða þér í veðmál eins og ég gerði við einn harðasta Púllara hér á Eskifirði, um hvort liðið hans eða mitt yrði ofan á stigatöflunni í lokin, hann tók veðmálinu í vitna viðurvist, en ég skal viðurkenna það að ég hef ekki séð Liverpool spila svona vel lengi eins og þeir eru að gera núna, en Áfram Arsenal.
Grétar Rögnvarsson, 3.12.2007 kl. 21:40
Ég er alveg slakur yfir þessu Grétar. Eins og sagði að ég held á síðunni þinni eru þetta ekki trúarbrögð hjá mér. Fyrst og fremst áhugamál sem mér finnst skemmtilegt. Ég hef aldrei farið í veðmál um þessa hluti síðan ég byrjaði að halda með liðinu og það var 1970. Ég held því áfram, og afþakka spennandi uppástungu hjá þér félagi. En ég hef það á tilfinningunni að deildin verði æsispennandi núna. Arsenal er að spila fanta góðan og skemmtilegan bolta,
Man.United fer áfram á gömlum vana
og það virðist vera að koma nokkuð gott ról á mína menn, enda er það alveg orðið tímabært...
Hallgrímur Guðmundsson, 3.12.2007 kl. 22:36
Ekki eru þetta nú kannski alveg trúarbrögð hjá mér heldur en eitt mitt stærsta áhugamál og þetta með veðmálið var nú bara jók, en ég get frætt þig á því að um borð í bátnum hjá mér er Liverpoolklúbbur með 4 meðlimi innrammað skilti með nöfnum klúbbfélaga sem eru formaður skemmtanastjóri ritari og meðstjórnandi, að 15 manna áhöfn bara nokkuð gott, já já þetta fer bara einhvernvegin og bara gaman að þessu
Grétar Rögnvarsson, 3.12.2007 kl. 23:37
Ég tók því líka þannig. Helvíti eru þeir góði, sumir merkja bátana sína með Liverpool lógóinu. Ég sleppi því bara, alveg nóg að vera klæddur eins og hommi stundum
. Nú verður einhver félaginn alveg óður
en það er bara allt í lagi, ég þekki hann örugglega ekki...
kv, Halli
Hallgrímur Guðmundsson, 3.12.2007 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.