mið. 10.10.2007
Þessir menn eiga að segja af sér.
Og þá meina ég allir sem að málinu komu. Það var enginn skortur á því að djöflast á Þórólfi Árnasyni á sínum tíma og hann látinn segja af sér fyrir hluti sem eru bara pínulítið blandi í poka miða við þetta mál. Menn verða að fara að átta sig á því að þeir eru ábyrgir gerða sinna.
Vilhjálmur segist ekki hafa séð lista yfir kaupréttarhafa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég var einmitt að ræða þetta í góðra vina hópi í gær. Að Þórólfur sagði af sér fyrir litlar sakir sem borgarstjóri og var sá eini sem sætti ábyrgð í olíusamráðsmálinu. Ástæðan fyrir því að hann sagði af sér er sú að hann er heiðarlegur. Þetta var það sem Reykvíngar vildu, losa sig við þann heiðarlega til að fá einhvern sem man ekki einu sinni hvað gerðist á fundi sem hann var á fyrr um daginn! sérstaklega ef það kæmi sér illa fyrir hann.
Mummi Guð, 10.10.2007 kl. 09:09
Alveg er ég sammála þér Mummi. Merkileg hvernig margir vilja hafa hlutina, sá heiðarlegi er rekinn frá með skömm og þetta tekið inn í staðinn. Mér er skapi næst að segja, Reykvíkingar þið eigið það skilið að láta arðræna ykkur.
Hallgrímur Guðmundsson, 10.10.2007 kl. 10:39
Þeir eru ekkert ábyrgir gerða sinna Hallgrímur, hvenær hafa þeir sýnt það...????
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.10.2007 kl. 22:28
Ég er sammála þér Hallgrímur, ef þessir menn væru sjálfum sér samkvæmir, þá segðu þeir af sér. Það vildu þeir að þórólfur gerði og þá hlítur að ganga sama yfir þá.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.10.2007 kl. 22:37
Það er rétt þeir eru ekki ábyrgir gerða sinnar, ekki get ég séð hvernig menn geta annað en sagt af sér. Í það minnsta er vandséð hvernig þeir geta réttlætt eitthvað annað.
Hallgrímur Guðmundsson, 11.10.2007 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.