Tölva framtíðarinnar.

Ég rakst á þessa mynd hér á blogginu.

Talva

 

 

 

 

 

 

 

Svona sáu menn fyrir sér tölvu framtíðarinnar árið 1950. 

Ég er alvarlega forvitinn. Til hvers er stýrið á herlegheitunum? Átti að vera hægt að skreppa á rúntinn á græjunni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Þetta er skemmtileg mynd Hallgrímur

kv

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.10.2007 kl. 12:13

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stýrið er "gamaldags" útfærsla af "stýripinna" sem sýnir okkur svo ekki verður um villst að tæknin og tískan ganga í hringi, ég veit ekki betur en að svona stýripinnar séu afskaplega "vinsælir" þessa dagana en ekki var fyrir að fara tölvuleikjunum á þessum árum.

Jóhann Elíasson, 8.10.2007 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband