Alveg er þetta einstakt

Annað hvort hefur Einar Oddur fengið alvarlegt höfuðhögg eða allir hvalastofnar heimsins fretað inn um gluggann hjá honum.Að leggja það á borð fyrir alþjóð að seðlabankanum sé um að kenna.Maðurinn hlítur að vera orðinn algjörlega geggjaður fyrst hann sér ekki hvað er að.Að reyna
að verja þessa handónýtu stefnu í sjávarútvegsmálum á þennann hátt er fyrir neðan allar hellur,og
lýsir betur en nokkuð hvað þessir menn hafa við völd og stjórn landsins að gera.

mbl.is Kambur á Flateyri að selja kvóta og skip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Og stein hélt kjafti 10 mín yfir kosningar.

Níels A. Ársælsson., 17.5.2007 kl. 10:10

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég held að Einar Oddur sé lítill kall, hann umgegst Davíð eins og húsbóndahollur hundur, þorði ekki að anda á hann, hvað þá meir, en núna þegar Davíð er úr örskotstlengd gerir hann hróp að honum.   Það er því  þakkarverð tillitssemi hjá þeim við Einar Odd að bíða með þetta fram yfir kosningar.  

Sigurður Þórðarson, 17.5.2007 kl. 10:14

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Það er örugglega of mikið sagt að Bjargvætturinn sé geggjaður, en eitthvað er honum að förlast. Auðvitað veit manngarmurinn að allar skuldir Hinriks eru í erlendum lánum, þannig að vextirnir hans Davíðs hafa ekkert með hann eða hans hagsmuni að gera og eftir því sem krónan styrkist lækka skuldirnar og verðmætið í kvótanum hækkar, hvaða rugl er í honum Einari Oddi...?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.5.2007 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband