Akkúrat Benni minn

það hefur nefnilega gengið svo ljómandi vel hjá spanjólanum....

Ég verð sennilega sá einstaklingur sem kem til með að fagna hvað mest þegar spanjólanum verður boðið upp að flokka póstinn út samningstímann sinn...

Þolinmæði eigendanna er algjörlega óskiljanleg, það er ódýrara að láta gaurinn fjúka áður en þetta frábæra félag lendir í alvarlegri tilvistarkreppu sem mun taka langan tíma að lagfæra...

Góðar stundir.


mbl.is Benítez svarar gagnrýni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hróðvar Sören

Vá.. hversu brenglað.

Hróðvar Sören, 11.12.2009 kl. 22:06

2 Smámynd: Zmago

Benni er farinn að tala eins og Houllier.

Hann er farinn að líta út eins og Houllier.

Og það sem er verst, Liverpool fc er farið að spila af sama andleysi og það gerði hjá Houllier.

Það er hins vegar rétt hjá Benna að Souness ætti að hafa vit á að þegja.

Zmago, 11.12.2009 kl. 22:15

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

~Þú zkokkar einn, á vegg ...~

Steingrímur Helgason, 12.12.2009 kl. 00:54

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Houl-lie-er gæti varla stjórnað jarðarför, hvað þá stórveldi í knattspyrnu

Óskar Guðmundsson, 12.12.2009 kl. 01:26

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

tek undir með greinarhöfundi.. enda margsagt það sama undanfarin ár.

Varðandi Ghoullier þá stendur hann sig ágætlega fyrir utan enska boltann sbr lyon.

Óskar Þorkelsson, 12.12.2009 kl. 02:06

6 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Stórveldi hvað? Er hún ekki orðinn andskoti löng þessi tilvistarkreppa?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.12.2009 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband