fim. 15.10.2009
Það hentar betur
að setja fram svona dauðans dellu.
Brottkast hefur ekkert minnkað, og á ekki eftir að minnka neitt.
Með stjörnuvitlausum ráðleggingum Hafró um síendurtekinn niðurskurð á aflaheimildum getur brottkast ekkert annað en aukist.
Er eitthvað flókið að skilja það, ég bara spyr?
Hver fær reikninginn fyrir þessum tittum sem rannsóknardeild Hafró upplýsir um að hafi verið hent? Þeir hljóta að vita hver henti þessum örfáu tonnum, annars gætu þeir varla gefið þetta svona nákvæmlega út.
Það er heldur ekkert flókið að skilja það.
Ólafur Karvel fiskifræðingur og moggabloggari er maðurinn sem ætti að geta svarað þessari spurningu.
Það er einmitt hann sem stjórnar þessum mælingum á brottkasti og trúið mér, að hans mati er þetta hinn eini stóri sannleikur í málinu.
Góðar stundir.
1.935 tonnum af ýsu var hent í hafið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:32 | Facebook
Athugasemdir
Nei við skiljum ekki neitt Halli minn, en kannski vitum við smá.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.10.2009 kl. 08:18
Hvar kemur svo Benitez inn í þetta allt saman?
S. Lúther Gestsson, 16.10.2009 kl. 02:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.