sun. 6.9.2009
Talsmaður landsbyggðarinnar þurkaður út á blogginu
Hvað varð um einn öflugasta talsmann landsbyggðarinnar????
Var málflutningur hans orðinn of óþægilegur???
Mátti ekki lengur benda á þá sturlun og spillingu sem viðgengist hefur á landinu bláa???
Komu stjórnendur bloggsins eitthvað að þessu????
Hver sem skýringin er þá er þetta í hæsta máta mjög skrýtið...
Um hvern er svo verið að tala???
Blogg síða ekki skráð
Ekkert blogg hefur verið skráð á kristinnp.blog.is
Smelltu hér til að skrá þig fyrir kristinnp.blog.is
Fyrirspurnir og ábendingar berist til blog@mbl.is
Mikið rétt, ég er að tala um Kristinn Pétursson frá Bakkafirði.
Kristinn er maður sem veit sínu viti, sjáum hér hvað hann sagði 1992.
Flest allt sem Kristinn hefur gagnrýnt og varað við hefur komið á daginn. Því miður þá hefur hann haft rétt fyrir sér og við búum í samfélagslegur rústum sem vandséð er hvernig verða réttar við svo vel sé á næstu áratugum.
Góðar stundir.
Breytinga að vænta í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Er þessi hættur
Ásdís Sigurðardóttir, 6.9.2009 kl. 22:35
Heill og sæll; Hallgrímur - sem og, þið önnur, hér á síðu !
Það skyldi þó ekki vera; að þeir Hádegis móa guttar, hafi kollvarpað síðu Kristins ?
Ef ég myndi eftir; gæti ég fengið það staðfest hjá honum sjálfum; hvar, kona mín og hann eru systkina börn.
Með beztu kveðjum, sem jafnan, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 02:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.