Drullað upp á bak á heimavelli.

Hressileg byrjun á rólegu kvöldi.....Wink

Á mannamáli er þetta kallað að mæta til leiks með hausinn fullan af skít.....W00t

Benni brosmildi og dírðlingar hann verða án efa með verki í afturendanum út vikuna.....Whistling

Teknir steinsofandi í skraufaþurrt rassgatið á eigin heimavelli sem á að vera eitt helsta vígi Liverpool segir sitt um sofandahátt leikmanna Liverpool....Sleeping

Er ekki einhver þarna úti sem gæti tekið það að sér að tannbursta spanjólabjálfann....W00t

Honum væri nær að skrifa minna, láta aðra þjálfara í friði og snúa sér að því sem hann var ráðinn til, það er þjálfun og betri útfærslu á leikstíl liðsins...Wink

Hafi einhver haldið það, þá er það misskilningur að ég sleppi hóflegri umfjöllun um strákana á Anfield og panjólann sem stýrir skútunni....Whistling

Þrír leikir, tvö töp, einn sigur,,,, party time......Wizard

 

Góðar stundir.


mbl.is Aston Villa skellti Liverpool á Anfield
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Þið voruð að bíða eftir þessu, ekki satt??????

Hallgrímur Guðmundsson, 24.8.2009 kl. 21:24

2 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Hressilega orðað en því miður verð ég að vera sammála þér.

Guðmundur St Ragnarsson, 24.8.2009 kl. 21:24

3 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Kvenleg mýkt í þessari færslu Guðmundur.....

Óli hvar ertu kúturinn minn??????????

Hallgrímur Guðmundsson, 24.8.2009 kl. 21:29

4 Smámynd: Byltingarforinginn

Af hverju er Torres ekki á EM í Finnlandi? Meiri kellingu hefur maður ekki séð í langan tíma!

Byltingarforinginn, 24.8.2009 kl. 21:38

5 identicon

sammála, ég hef ekki séð jafnlélegt liverpool lið í drullumörg ár, allir leikirnir á þessu tíma bili, þar á meðal einnig leikirnir á undirbúningstímabilinu hafa verið ömurlegir.. æfir liverpool sig ekkert á milli leikja, æfa þeir bara svæðisvörn sem skilar ENGUM árangri hehe.. alltaf aðdúlla sér með boltann og koma sér sjaldan í skotfæri.... 

ég er púllari btw.

Atli Jóhann Guðbjörnsson (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 21:43

6 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Er ekki apinn byrjaður að rífa kjaft.........

Hallgrímur Guðmundsson, 24.8.2009 kl. 21:43

7 Smámynd: Ólafur Tryggvason

ROFL - ég er bara njóta þess að lesa þetta - en gaman að þessum enska bolta hörkuleikur liðanna sem eru nú í tíunda og tólfta sæti.... næst Bolton, vonandi að mínir vinir í Lpool sogist ekki enn frekar inn í "fallbaráttuna"....

1-3 á heimavelli - LOL. Andlaust lið sem sárlega saknar Alonso, það þarf ekki að gera heimildarmynd um það því það var sínt í TV í kvöld.

en það er bjart framundan hjá ykkur - þið eruð búnir að fjárfesta í Grískum Fetaosti, Gokkulus Pokulus sem klárlega á eftir að kippa þessu í lag.

Ólafur Tryggvason, 24.8.2009 kl. 21:49

8 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Ég hef ekki græna hugmynd um hvernig liðið var að spila...

Sagði upp sportrásunum, borga ekki þjófum fyrir að horfa á sjónvarpið mitt...

Vinn venjulega fram eftir kvöldi, sem segir bara eitt....

Flestir leikir eru leiknir án þess að ég sjái þá, en ég hef mína skoðun á þeim öllum sem er venjulega mjög hógvær eins og aðdáendur síðunnar sjá.......

Pjúff, ég hélt að þú værir flúinn land Óli........

Feta hvað, ertu með villisvínaflensu????????

Hallgrímur Guðmundsson, 24.8.2009 kl. 21:52

9 Smámynd: Karl Löve

Kemur skemmtilega á óvart Hallgrímur að fylgismaður Liverpool tali svona um liðið sitt. Til hamingju með það. Get tekið undir hvert orð sem þú segir en ég er nú bara Manchester United maður svo það er varla að marka.

Þér til huggunar (hélt ég myndi aldrei segja þetta við Liverpool mann) þá er þetta rétt að byrja og leiðin getur ekki verið annað en upp á við. Ég bara kann vel við húmorinn í þér og kjaftinn þó við höldum með sitthvoru liðinu.

Karl Löve, 24.8.2009 kl. 22:00

10 Smámynd: Víðir Benediktsson

Já þeir hafa ekki séð Sólina síðan Owen yfirgaf samkvæmið. Þetta heitir á hógværri Hornfirsku að vera tekinn í skraufaþurrt rassgatið.

Víðir Benediktsson, 24.8.2009 kl. 22:00

11 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Karl, ég gaf það einhversstaðar út að um sigra Liverpool mun ég ekki tjá mig á þessu tímabili....

Ef þetta er það sem koma skal þá verð ég síröflandi um liðið....

Gott að vita að einhver hefur gaman að þessu með mér....

Akkúrat Víðir, með þessu áframhaldi mæli ég með því að Vaselíni verði úthlutað í tonnum til leikmanna.... 

Hallgrímur Guðmundsson, 24.8.2009 kl. 22:14

12 Smámynd: Karl Löve

Miðað við rassgatstalið í ykkur þá myndi ég ekki vilja vera í sturtu á Anfield, he he. Kannski vilja Liverpool strákarnir hafa þetta svolítið röff og sárt? Hvað veit maður svosem.

Karl Löve, 24.8.2009 kl. 22:21

13 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Miða við helvítis sofandaháttinn er hverjum sem er óhætt að fara í sturtu á Anfield...

Þeir hafa ekki rænu á að gera neinum nema sjálfum sér mein.....

Hallgrímur Guðmundsson, 24.8.2009 kl. 22:30

14 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Satt mælist Hallgrími af munni nú.

Hjörtur Herbertsson, 24.8.2009 kl. 22:34

15 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

.....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.8.2009 kl. 22:53

16 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Fjör hjá Nojaranum.......

Hvað er að frétta af þér félagi Hafsteinn, ertu enn að vinna í Norge?

Hjörtur, hér er aldrei sagt neitt annað en sannleikurinn....

Hallgrímur Guðmundsson, 24.8.2009 kl. 22:59

17 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

..Það er nú ekkert fjör hjá mér miðað við þig. Ég þori ekkert að vera að nefna þennan leik, þú sérð alveg um það félagi.

Já Halli, annars hefur það nú farið fram hér í Þorlákshöfn undanfarið, hef verið að veltast í kringum bát sem er verið að laga og breyta hérna. Fór í frí í síðustu viku og verð fram í okt. Fer með ferjunni þann 9. sept. Kíki á þig í næstu viku, ef þú verður búinn að jafna þig...?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.8.2009 kl. 23:37

18 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Vertu velkominn félagi, ég er alltaf skoppandi glaður....

Það hefur ekki úrslitaþýðingu fyrir gleði mína hvernig spark klúbb í tjallalandi gengur að stilla saman strengi sína sjáðu til....

Hallgrímur Guðmundsson, 24.8.2009 kl. 23:43

19 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Halli - hvar er vinur þinn Páll Geir!!

Ólafur Tryggvason, 25.8.2009 kl. 09:29

20 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Svona er lífið - stundum.

Höldum í vonina.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.8.2009 kl. 11:03

21 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Óli, who the fock is Páll Geir??????

Ég er jafn mikið úti að (jú nó) eins og liðið mitt........

Hallgrímur Guðmundsson, 25.8.2009 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband